Slær reykt grásleppa í sojasósu í gegn?

Marineruð og kaldreykt grásleppa með sojasósu í dós er meðal …
Marineruð og kaldreykt grásleppa með sojasósu í dós er meðal þeirra vara sem þróaðar hafa verið. mbl.is/Ólafur Bernódusson

Líf­tæknifyr­ir­tækið Bi­oPol, Bjargið á Bakkaf­irði, Há­skól­inn á Ak­ur­eyri og Brim hafa að und­an­förnu gert til­raun­ir með það fyr­ir aug­um að auka verðmæti grá­sleppu­af­urða, að því er seg­ir í Morg­un­blaðinu í dag.

Hér er um að ræða grá­slepp­una sjálfa eft­ir að hrogn­in hafa verið fjar­lægð úr henni en þau eru verðmæt­ust af því sem grá­slepp­an gef­ur af sér.

Nú hef­ur fólk í Vöru­smiðju Bi­oPol gert ýms­ar til­raun­ir með grá­slepp­una og gert úr henni mat­væli á ann­an hátt en áður. Reynt er að nýta hrá­efnið sem allra best. Þannig er hvelj­an tek­in og þurrkuð og er þá orðin fyr­ir­taks hund­anammi. Að öðru leyti hef­ur grá­slepp­an síðan verið flökuð til mann­eld­is og flök­in kald- og heitreykt.

Um­fjöll­un­ina má lesa í heild sinni í Morg­un­blaðinu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: