Vill nýja ríkisstjórn í kringum orkumálin

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 3:43
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 3:43
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir seg­ir að Viðreisn hafi reynt að byggja brýr yfir til Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæðis­flokks til þess að þoka mál­um áfram varðandi frek­ari orku­öfl­un í land­inu. Við því hafi hins veg­ar ekki verið brugðist af flokk­un­um tveim­ur sem mynda rík­is­stjórn ásamt VG.

Þetta kem­ur fram í nýj­asta þætti Spurs­mála. Bend­ir hún á að mik­il kyrrstaða hafi ríkt mála­flokkn­um lengi og að hana þurfi að rjúfa. Í spil­ar­an­um hér að ofan má sjá orðaskipti milli henn­ar og þátt­ar­stjórn­anda um þetta efni.

Er í viðtal­inu er sömu­leiðis gengið á Þor­gerði Katrínu með þá spurn­ingu hvort sam­starf milli flokk­anna í þess­um efn­um, í óþökk VG, fæli ekki í sér að nú­ver­andi rík­is­stjórn myndi springa.

Viðtalið við Þor­gerði Katrínu má sjá i heild sinni hér fyr­ir neðan:

mbl.is