Trump lætur Biden fá það óþvegið

00:00
00:00

Don­ald Trump seg­ist í nýju mynd­skeiði á sam­fé­lags­miðlin­um X þurfa að velta Joe Biden Banda­ríkja­for­seta úr sessi í kom­andi for­seta­kosn­ing­um „vegna þess að landið okk­ar á við al­var­leg­an vanda að stríða”.

Trump kall­ar Biden jafn­framt þorp­ara, eða „Crooked Joe” og seg­ir hann versta for­set­ann í sögu Banda­ríkj­anna.

For­seta­kosn­ing­arn­ar fara fram í nóv­em­ber næst­kom­andi.

mbl.is