Stjórn Brims helst óbreytt

Aðalfundur félagsins fer fram 21. mars.
Aðalfundur félagsins fer fram 21. mars. mbl.is/​Hari

Fimm fram­bjóðend­ur til stjórn­ar Brims verða sjálf­kjörn­ir á aðal­fundi fé­lags­ins.

Eru það þau Anna G. Sverr­is­dótt­ir, Hjálm­ar Þór Kristjáns­son, Kristján Þ. Davíðsson, Kristrún Heim­is­dótt­ir og Magnús Gúst­afs­son sem bjóða sig fram.

Aðal­fund­ur fé­lags­ins verður hald­inn 21. mars en all­ir fram­bjóðend­ur eru stjórn­ar­menn í fé­lag­inu fyr­ir.

mbl.is