Beðið eftir Katrínu

Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir eftir fund ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum.
Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir eftir fund ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum. mbl.is/Unnur Karen

Ákvörðunar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra um hvort hún hygg­ist gefa kost á sér í for­seta­kjöri er nú beðið í of­væni, enda myndi fram­boð henn­ar hafa víðtæk áhrif.

Þing­menn í bæði stjórn­ar­liði og stjórn­ar­and­stöðu bolla­leggja nú hvaða af­leiðing­ar mögu­legt for­setafram­boð henn­ar kunni að hafa á lands­stjórn­ina og póli­tíska fram­vindu út kjör­tíma­bilið. Ljóst er að hverfi Katrín úr stjórn­ar­ráðinu kall­ar það á mikla upp­stokk­un í rík­is­stjórn.

Gengið út frá fram­boði

Meðal þing­manna sem Morg­un­blaðið ræddi við telja menn að fátt geti komið í veg fyr­ir for­setafram­boð Katrín­ar úr því sem komið er. Hún hafi ekki mik­inn tíma, þing kem­ur sam­an á ný 8. apríl, og hún þurfi að segja af eða á fyr­ir það.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina