Katrín fer á Bessastaði klukkan tvö

Dagurinn - Katrín Jakobsdóttir býður sig fram sem forseta
Dagurinn - Katrín Jakobsdóttir býður sig fram sem forseta Eggert Jóhannesson

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra mun ganga á fund Guðna Th. Jó­hann­es­son­ar, for­seta Íslands, á Bessa­stöðum í dag klukk­an tvö. 

Þar mun hún biðjast lausn­ar fyr­ir sig og ráðuneyti sitt þar sem Katrín er í fram­boði til for­seta Íslands. Hún hef­ur verið for­sæt­is­ráðherra frá ár­inu 2017 eða í tæp­lega sjö ár. Hún hef­ur þegar sagt af sér sem formaður Vinstri grænna.

Frétt­in hef­ur verið upp­færð.

mbl.is