Stjórnarsamstarfið og Júró-Brynjar í brennidepli

Hanna Katrín Friðriksson, Elliði Vignisson, Brynjar Níelsson og Kolbrún Bergþórsdóttir …
Hanna Katrín Friðriksson, Elliði Vignisson, Brynjar Níelsson og Kolbrún Bergþórsdóttir eru gestir Stefáns Einars Stefánssonar í Spursmálum dagsins. Samsett mynd

End­ur­nýjað stjórn­ar­sam­starf verður í brenni­depli í Spurs­mál­um í dag þegar þau Hanna Katrín Friðriks­son, þing­flokks­formaður Viðreisn­ar, og Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri Ölfuss, mæta í settið og ræða ný­myndað rík­is­stjórn­ar­sam­starf til hlít­ar. Stjórn­ar­sam­starfið hef­ur hlotið þó nokkra gagn­rýni frá því það var myndað á met­hraða og kynnt síðastliðinn þriðju­dag.  

Þátt­ur­inn verður sýnd­ur í beinu streymi hér á mbl.is á slag­inu 14.

Yf­ir­ferð á frétt­um vik­unn­ar verður í sér­lega góðum hönd­um í þætti dags­ins. Þau Brynj­ar Ní­els­son, fyrr­ver­andi þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, og Kol­brún Bergþórs­dótt­ir, blaðamaður og bóka­gagn­rýn­andi, fara yfir helstu frétt­ir vik­unn­ar og má bú­ast við að mikið fjör fær­ist í leik­ana þegar þessi tvö mæt­ast. 

Ekki missa af Spurs­mál­um hér á mbl.is kl. 14 í dag. 

mbl.is