Kalla þyrfti til erlent viðbragð

Norwegian Prima.
Norwegian Prima.

Gísli Jó­hann Halls­son, yf­ir­hafn­sögumaður Faxa­flóa­hafna, seg­ir at­vik þar sem skemmti­ferðaskip var hárs­breidd frá að stranda við Viðey hafa hrundið af stað ferli til að fyr­ir­byggja önn­ur eins at­vik í framtíðinni.

Hann seg­ir Faxa­flóa­hafn­ir hafa tekið skref í kjöl­farið til að bæta ör­yggi og efla starfs­menn til að bregðast hratt og ör­ugg­lega við í slík­um aðstæðum. Hafi þær meðal ann­ars farið fram á að Sigl­ingaráð geri áhættumat á sigl­ing­um skemmti­ferðaskipa við landið. Innt­ur eft­ir því hvort viðbragðsgeta ís­lenskra stjórn­valda sé næg til að ráða við að svo stórt skip strandi seg­ir Gísli það sitt mat að kalla þyrfti til aðstoðar er­lenda viðbragðsaðila. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: