Mbl.is gaf öllum 12 frambjóðendum til embættis forseta Íslands tækifæri til að svara sjö spurningum og tóku allir frambjóðendur þátt.
Frambjóðendurnir eru með mismunandi áherslur og sýn á forsetaembættið og geta lesendur haganlega borið svör þeirra saman í fréttunum sem fylgja hér fyrir neðan.
Allir frambjóðendur fengu eftirfarandi sjö spurningar:
Athygli vekur að enginn frambjóðandi svaraði játandi spurningunni um það hvort að maki forseta ætti að vera á launum. Svörin voru mismunandi og minntust sumir á það að starf maka forseta geti verið krefjandi.
Hægt er að lesa þessi viðtöl með því að smella á fréttirnar sem eru hlekkjaðar í fréttina eða með því að smella hér.