Grindvíkingar kjósa í Reykjanesbæ

Grindvíkingum stendur til boða að kjósa í Reykjanesbæ.
Grindvíkingum stendur til boða að kjósa í Reykjanesbæ. mbl.is/Kristinn Magnússon

Vegna eld­gosa og af­leiðinga þeirra munu Grind­vík­ing­ar eða fólk með lög­heim­ili í Grinda­vík geta nýtt kosn­inga­rétt sinn í Reykja­nes­bæ, nán­ar til tekið að Skóg­ar­braut 945 eða í húsi Sam­bands sveit­ar­fé­laga á Suður­nesj­um.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á vef Grinda­vík­ur­bæj­ar. 

mbl.is