Beint: Talið upp úr kjörkössunum

Talið er upp úr kjör­köss­un­um eft­ir að þjóðin gekk að kjör­borðinu og kaus sér sjö­unda for­seta lýðveld­is­ins.

Sjá úr­slit kosn­ing­anna hér.

Loka­töl­ur birt­ast lík­lega ekki fyrr en um klukk­an 7 í fyrra­málið.

Hér verður fylgst með gangi mála og öll­um nýj­ustu tíðind­um í kvöld og fram á nótt:

mbl.is