Kaus Höllu með taktík í huga

Hannes Lúðvíksson.
Hannes Lúðvíksson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hann­es Lúðvíks­son var stadd­ur á kosn­inga­vöku Höllu Tóm­as­dótt­ur þegar blaðamaður mbl.is heyrði í hon­um hljóðið.

„Ég er held­ur bet­ur ánægður með það,” svaraði hann, spurður hvort hann væri ekki ánægður með góða kosn­ingu Höllu.

Halla Tómasdóttir á kosningavöku sinni.
Halla Tóm­as­dótt­ir á kosn­inga­vöku sinni. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Al­vöru partí

Hvenær ákvaðstu að kjósa hana?

„Ég ákvað það í kjör­klef­an­um. Ég taldi hana lík­leg­asta til að vinna Kötu [Katrínu Jak­obs­dótt­ur],” sagði Hann­es og viður­kenndi að hafa kosið taktískt.

Verðurðu hérna fram eft­ir?

„Já, þetta er al­vöru partí.”

mbl.is