Franska veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs í höfuðborginni París þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram.
Spáð er miklu þrumuveðri og rigningu og jafnvel hagléli frá klukkan 18 í kvöld (klukkan 16 að íslenskum tíma).
Á morgun tekur gul viðvörun við af þeirri appelsínugulu en óvíst er hvaða áhrif veðurspáin hefur á Ólympíuleikanna.
@VigiMeteofrance 30 juillet
— VigiMétéoFrance (@VigiMeteoFrance) July 30, 2024
Pour mardi 30 juillet 2024 :
🔶 56 départements en Vigilance orange
Pour mercredi 31 juillet 2024 :
🔶 45 départements en Vigilance orange
Restez prudents et informés :https://t.co/JGz4rTUvHP pic.twitter.com/mj0AevEKOw