Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í þríþraut á sínum fyrstu Ólympíuleikum í morgun. Fór keppnin fram í miðborg Parísar fyrir framan glæsileg kennileiti borgarinnar.
Auðveldlega sást í Eiffel-turninn á meðan á keppni stóð og þá voru Sigurboginn og Les invalides-byggingin ekki langt undan.
Kristinn Magnússon ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is er í París og hann tók myndirnar sem fylgja fréttinni.
Guðlaug Edda Hannesdóttir byrjaði daginn í sundi í Signu.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Stungið sér til sunds í Signu.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Aðstæður í Signu voru krefjandi.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Eftir sundið var farið í hjólagallann.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Og hjólað með Sigurbogann í bakgrunninum.
Kristinn Magnússon
Guðlaug Edda Hannesdóttir
Kristinn Magnússon
Guðlaug Edda Hannesdóttir
Kristinn Magnússon
Guðlaug Edda Hannesdóttir
Kristinn Magnússon
Guðlaug Edda Hannesdóttir
Kristinn Magnússon
Edda leggur hjólinu. Hún datt íh jólakeppninni og átti erfitt uppdráttar í hlaupinu í kjölfarið.
Kristinn Magnússon
Edda var alveg búin á því í lok keppninnar.
mbl.is/Kristinn Magnússon