Mikið líf er í stúkunum á Ólympíuleikunum í París sem eru nú í fullum gangi.
Stjörnurnar láta sig heldur ekki vanta, eins og Kristinn Magnússon, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, komst að.
Hér fyrir neðan má m.a. sjá rapparann Snoop Dogg og knattspyrnugoðsögnina Zinedine Zidane á viðburðum leikanna ásamt skrautlegu stuðningsfólki en Kristinn tók meðfylgjandi myndir.