Sunneva og Bensi ástfangin í fimm ár

Sunneva Eir Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason.
Sunneva Eir Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason. Ljósmynd/Pétur Fjeldsted

Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason fagna fimm ára sambandsafmæli í dag.

Sunneva minnist dagsins í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún rifjar upp nokkrar utanlandsferðir sem þau hafa farið saman í.

Smartland óskar þeim innilega til hamingju með áfangann!

mbl.is