Vill endurskoða Parísarsamning

Jón Gunnarsson.
Jón Gunnarsson. mbl.is/Óttar

Íslend­ing­ar eiga að end­ur­skoða aðild sína að Par­ís­ar­samn­ingn­um, ramma­samn­ingi SÞ um lofts­lags­breyt­ing­ar. Það er álit Jóns Gunn­ars­son­ar alþing­is­manns og fyrr­ver­andi ráðherra. Hann seg­ir Ísland ekki eiga sam­leið með þjóðum sem standi því langt að baki í orku­mál­um.

Um 80% þeirr­ar orku sem notuð sé hér á landi séu end­ur­nýj­an­leg, en því sé þver­öfugt farið í öðrum lönd­um. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: