Trump hvatti kjósendur sína til dáða

00:00
00:00

Don­ald Trump for­setafram­bjóðandi Re­públi­kana­flokks­ins hvatti stuðnings­menn sína í gær til að búa til „skriðu sem er of stór til að hægt sé að svindla á henni“.

Þetta sagði hann á kosn­inga­fundi í Georgíu­ríki en stutt er í að for­seta­kosn­ing­arn­ar hefj­ist í Banda­ríkj­un­um.

mbl.is