Skipin í höfn og komin í sparifötin

Kaldbakur EA 1
Kaldbakur EA 1 Ljósmynd/Samherji

Öll skip Sam­herja eru kom­in til hafn­ar og all­ar áhafn­ir komn­ar í verðskuldað jóla­frí, að því er fram kem­ur á vef út­gerðar­inn­ar.

Þar seg­ir að skip­in séu að venju vel skreytt í til­efni jól­anna og sömu sögu er að segja um starfs­stöðvar fé­lags­ins.

Björg EA 7
Björg EA 7 Ljós­mynd/​Sam­herji
Björgúlfur EA 312
Björg­úlf­ur EA 312 Ljós­mynd/​Sam­herji
Snæfell EA 11
Snæ­fell EA 11 Ljós­mynd/​Sam­herji
Harðbakur EA 3
Harðbak­ur EA 3 Ljós­mynd/​Sam­herji
Margrét EA 710
Mar­grét EA 710 Ljós­mynd/​Sam­herji
Vilhelm Þorsteinsson EA 11
Vil­helm Þor­steins­son EA 11 Ljós­mynd/​Sam­herji
mbl.is