Frambjóðendur flytja ræður

Áslaug og Guðrún berjast um formannsstólinn í Sjálfstæðisflokknum.
Áslaug og Guðrún berjast um formannsstólinn í Sjálfstæðisflokknum. Samsett mynd

Guðrún Haf­steins­dótt­ir og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir sem berj­ast um for­manns­stól­inn í Sjálf­stæðis­flokkn­um flytja ræður sín­ar á lands­fundi og má fylgj­ast með þeim hér í beinu streymi.

Jens Garðar Helga­son og Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir, berj­ast um vara­for­manns­stól­inn og munu þau einnig flytja ræður.



mbl.is