Beint: Úrslit í varaformannskjöri Sjálfstæðisflokksins

Þau Diljá Mist og Jens Garðar sækjast bæði eftir embættinu.
Þau Diljá Mist og Jens Garðar sækjast bæði eftir embættinu. Samsett mynd

Úrslit í kosn­ingu um vara­formann Sjálf­stæðis­flokks­ins á lands­fundi, sem fer fram í Laug­ar­dals­höll, verða kunn­gjörð von bráðar.

Þau Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir og Jens Garðar Helga­son gefa bæði kost á sér í það embætti.

Hægt er að fylgj­ast með kynn­ingu á niður­stöðunum í beinu streymi hér fyr­ir neðan:



 

mbl.is