Sjálfstæðismenn „klárir í bátana“

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 2:16
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 2:16
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Jens Garðar Helga­son, ný­kjör­inn vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ir að áhersla nýrr­ar stjórn­ar flokks­ins verði á að styðja við sjálf­stæðis­menn í sveit­ar­stjórn­um lands­ins, enda rúmt ár í næstu kosn­ing­ar. 

Jens var að von­um ánægður með kjörið er blaðamaður mbl.is náði tali af hon­um stuttu eft­ir að niður­stöður í at­kvæðagreiðslunni voru kynnt­ar.

Sagði hann meðal ann­ars að Sjálf­stæðis­menn væru „klár­ir í bát­ana“.

Jens Garðar Helga­son er nýr vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins.
Jens Garðar Helga­son er nýr vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is