Ekki forsvaranlegt að stunda veiðar

Kristján Loftsson.
Kristján Loftsson. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

„Staðan verður tek­in aft­ur á nýju ári,“ seg­ir Kristján Lofts­son, fram­kvæmda­stjóri Hvals hf., en eng­ar hval­veiðar verða í sum­ar á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins.

„Afurðaverðsþróun í okk­ar aðal­markaðslandi, Jap­an, hef­ur verið óhag­stæð að und­an­förnu og fer versn­andi, sem ger­ir verð okk­ar afurða það lágt að ekki er for­svar­an­legt að stunda veiðar,“ seg­ir Kristján sem seg­ir að umrót á heims­mörkuðum vegna tollakapp­hlaups bæti ekki stöðuna.

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag. Einnig má nálg­ast hana án end­ur­gjalds í Mogg­an­um, nýju appi Morg­un­blaðsins og mbl.is. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: