Beint: Áhrif veiðigjalda á fyrirtæki

Hanna Katrín, Guðmundur og Anna Hrefna á samsettri mynd.
Hanna Katrín, Guðmundur og Anna Hrefna á samsettri mynd. Samsett mynd

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins boða til morg­un­verðar­fund­ar á Hilt­on Reykja­vík Nordica klukk­an 8.30 í dag um áhrif veiðigjalda og annarra skatta á fyr­ir­tæki.

Hægt er að fylgj­ast með fund­in­um í beinu streymi:

Anna Hrefna Ingi­mund­ar­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri og for­stöðumaður efna­hags­sviðs SA, flyt­ur er­indi sem ber yf­ir­skrift­ina „Skyn­sam­leg skatt­lagn­ing” og Lovísa Anna Finn­björns­dótt­ir, sviðsstjóri fjár­málaráðgjaf­ar Deloitte, ræðir um „Áhrif skatt­lagn­ing­ar á rekst­ur fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi”.

Anna Hrefna Ingimundardóttir.
Anna Hrefna Ingi­mund­ar­dótt­ir.

Í pall­borðsum­ræðum í lok­in taka síðan þá þau: Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra, Guðmund­ur Fer­tram, stofn­andi og for­stjóri Kerec­is, Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri og formaður Sam­taka sjáv­ar­út­vegs­sveit­ar­fé­laga, Óðinn Gests­son, fram­kvæmda­stjóri Íslands­sögu, Þórður Guðjóns­son, for­stjóri Skelj­ungs.

Hanna Katrín Friðriksson tekur þátt í pallborðsumræðum á fundinum.
Hanna Katrín Friðriks­son tek­ur þátt í pall­borðsum­ræðum á fund­in­um. mbl.is/​María Matth­ías­dótt­ir
Guðmundur Fertram.
Guðmund­ur Fer­tram. mbl.is/​Hall­dór Svein­björns­son
mbl.is