Samkeppnisforskot Íslands í hættu

Helga María RE 3, einn þriggja ísfiskstogara Brims.
Helga María RE 3, einn þriggja ísfiskstogara Brims. mbl.is

Hækk­un veiðigjalda get­ur orðið til þess að hrá­efni verði í aukn­um mæli sent úr landi óunnið, sem rýrt get­ur markaðsvirði ís­lenskra afurða. Þetta seg­ir Gísli Kristjáns­son, fram­leiðslu­stjóri hjá Brimi.

Gísli fjall­ar um sam­keppn­is­hæfni land­vinnslu á Íslandi í loka­verk­efni sínu til MBA-gráðu og grein­ir tæki­færi og áskor­an­ir sem ís­lensk fisk­vinnsla stend­ur frammi fyr­ir. Hann seg­ir sam­keppn­is­for­skot Íslands vera í hættu.

Lesa má nán­ar um málið á bls. 32 í Morg­un­blaðinbu og í Mogga-app­inu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: