„Sú vinna hefst í framhaldinu“

Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari og Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri …
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari og Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja. Samsett mynd

Rann­sókn á Sam­herja­mál­inu er lokið og málið komið á ákæru­stig. Málið er um­fangs­mikið og hef­ur mik­il vinna farið í það á rann­sókn­arstigi.

„Það eru ákveðin kafla­skil sem verða við það að málið fari úr rann­sókn­ar­fas­an­um yfir á svið ákær­anda, að taka ákvörðun um hvort það verði höfðað mál eða ekki,“ seg­ir Ólaf­ur Þór Hauks­son héraðssak­sókn­ari í sam­tali við mbl.is.

Hvenær verður sú ákvörðun tek­in?

„Við eig­um erfitt með að tíma­setja það en sú vinna hefst í fram­hald­inu“.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina