Þegar núverandi forsætisráðherra, Kristrún Frostadóttir, hafði farið landið um kring og sagt afstöðu sína þá að veiðigjald væri raunhæft að tvöfalda á tíu ára tímabili í góðu samráði við hagaðila, og núverandi utanríkisráðherra, Þorgerður Katrín… Meira
Beinn kostnaður vegna útlendingamála hefur enda vaxið á ógnarhraða undanfarin ár – upp í tugi milljarða króna á ári. Meira
Örlagaríkt er að í réttarkerfinu séu viðhöfð yfirveguð og vönduð vinnubrögð þannig að dómar verði hafnir yfir vafa. Meira
Miklar og hraðar breytingar hafa átt sér stað í varnar- og öryggismálum á undanförnum árum. Breyttur tónn og stefnubreyting Bandaríkjanna undir forystu Trumps hefur vakið spurningar: um afstöðuna til Evrópu, afstöðuna til NATO og fullveldis minni ríkja Meira
Kannski gildir það sama um okkur í Viðreisn og Framsókn forðum: árangur áfram og ekkert stopp. Verkleysi kyrrsetustjórnarinnar er okkur fjarri skapi. Meira
Bólusetningar gegn berklum hófust á Íslandi fyrir nákvæmlega 80 árum. Á árunum 1945-1970 voru um fjórtán þúsund landsmenn bólusettir gegn berklum. Meira
Fróðlegt væri að fá upplýst hverjir voru ábyrgir fyrir því að afhenda Noregskonungi Jan Mayen og hvert verðið var. Fór hún á þrjátíu silfurpeninga? Meira
Þegar fiskur fer að horast og árgangarnir að léttast eru viðbrögðin alltaf röng; dregið úr sókn til að hindra ofveiði í stað þess að auka sókn. Meira
Seinni hálfleikur yfirstandandi þings hefst í dag. Óhætt er að segja að sá fyrri beri ekki með sér góð fyrirheit. Forystufólk ríkisstjórnar virðist gefa lítið fyrir hlutverk Alþingis í lýðræðissamfélagi og jafnvel líta á aðkomu Alþingis um fyrirhugaðar lagabreytingar sem formsatriði Meira
Langvarandi þörf Kína fyrir fjárhagslega örvun hefur skekkt efnahagslega hvata og ýtt undir húsnæðisbólu, verðhrun og vaxandi opinberar skuldir. Meira
Í reglugerð um ökuskírteini frá 2011 er viðamikill og nákvæmur viðauki um „lágmarkskröfur um andlega og líkamlega hæfni til að stjórna vélknúnu ökutæki“. Meira
Þær fréttir berast frá Stóra-Bretlandi að stjórnvöld þar sæki í nánari samvinnu við Evrópusambandið vegna ástandsins í heiminum. Það er ekki nema von að Bretar leiti þar bandamanna og vilji fá hlutdeild í varnarsjóðum bandalagsins Meira
Flest íbúðarhús á Íslandi sem byggð hafa verið síðustu 110 árin eru steinsteypt. Ástæðan fyrir því er að 1915 varð stórbruni í Reykjavík. Meira
Alþjóðamarkaðir einkennast nú af miklum sveiflum og taugatitringi. Helsta ástæða er ný og óstöðug tollastefna Bandaríkjastjórnar, ásamt óvissu í efnahagsstjórn og stjórnfestu. Afleiðingarnar eru víðtækar, enda hefur heimsmynd alþjóðaviðskipta verið… Meira
Ég skora á alla aðstandendur þessa verkefnis að setja sig betur inn í þetta mál og leysa þessa flækju og þetta úrræðaleysi sem málið er að enda í. Meira
Flötu þökin eru fáránleiki manna sem hafa lært fræðin í löndum þar sem sólin skín. Meira
Fjármálaráð tók grunnskólakerfið sérstaklega sem dæmi. Þar væri reksturinn dýr í alþjóðlegum samanburði en námsárangur nemenda væri ekki í samræmi við útgjöldin. Meira
Vinkona mín mætti mér dæsandi um daginn, samt smá brosandi, og sagðist vera að hjálpa syni sínum að læra fyrir málfræðipróf. Hún kvað það vera spennandi, sagðist ekkert muna úr þessum fræðum sjálf, og það væri mjög gaman að rifja upp… Meira
Margt hefur verið afrekað í vestrænum háskólum. En því miður eru þeir um þessar mundir að verða að vígjum ófrjálslyndrar hugsunar og einsleitni. Kannanir í Bandaríkjunum sýna, að hægrimenn eru innan við 10% háskólakennara Meira
Í annan tíma hafa úrslit í hraðskák ekki vakið aðra eins athygli og sigur Vignis Vatnars Stefánssonar á Magnúsi Carlsen á Title Tuesday-mótinu sl. þriðjudag. Þessi mót eru haldin flesta þriðjudaga hvers mánaðar á vinsælasta skákvef heims, Chess.com Meira
Vinstri er orðið hægri og hægri vinstri. Þeir sem telja sig hægrimenn í dag vilja kæfa rétt manna til að vera það sem þeim finnst þeir vera. Meira
Í stað þess að bíða eftir næstu heimskreppu ættum við að byggja upp traustari tengsl við Evrópu. Meira
Hvernig í ósköpunum stendur á að ekki er hægt að fækka á biðlistum þrátt fyrir yfirlýsingar árum saman um að forgangsmál í pólitíkinni sé að ræða? Meira
Rótarýhreyfingin á Íslandi ætlar að láta plokkið sig varða, taka þátt og hvetja aðra til þátttöku. Meira
Óljóst er hvort fiskvegir fyrirhugaðra vatnsaflsvirkjana í Neðri-Þjórsá muni takast, en framkvæmdir á byggingarstað eru að hefjast um þessar mundir. Meira
Það liggur í hlutarins eðli að viðhorf okkar og þekking breytist með tímanum. Það sem þótti sjálfsagt og viðtekið fyrir nokkrum áratugum getur verið fullkomlega úrelt í dag. Sem betur fer hafa viðhorf samfélagsins til þeirra sem þjást af fíknisjúkdómnum breyst mikið Meira
Hærri orkukostnaður, lægri rannsóknarkostnaður og lítið markaðssinnað háskólakerfi hefur leitt til þess að Evrópa er að dragast hratt aftur úr. Meira
Hámarki stundarinnar var náð þegar Frans leiddi fjöldann í Maríubæninni og flutti að lokum blessunarorðin. Meira
Nemendur á unglingastigi velji sér verknám í lok 8. bekkjar og námið stjórnist af þeirri verknámsgrein sem þeir velja. Það er einstaklingsmiðað nám. Meira
Það er nýjast að samskiptin út yfir pollinn til Bandaríkjanna eru hlaupin í harða kekki og þá bregður svo við að birtast taka greinar og athugasemdir í Evrópupressunni þar sem þessir gömlu samherjar okkar eru sýndir í öðru ljósi en áður og áhersla… Meira
Mótvægisaðgerðir eiga að verja samfélagið gegn ofríki markaðarins: réttur til þjónustu, reglur sem tempra gróða, eftirlit sem hefur vald. Meira
Frá því að ég fékk þann heiður að taka sæti á Alþingi okkar Íslendinga hef ég nánst frá fyrsta degi fengið spurninguna: „Hvernig er svo að vera þingmaður?“ Til að byrja með átti ég erfitt með að svara spurningunni Meira
Þeir sem staðsetja sig og fjölskyldu í hverfi borgarinnar hafa mátt þola að borgaryfirvöld ráðist inn á friðhelgi fjölskyldulífs. Meira
„Þjóðareign“ á fiskimiðum er pólitísk yfirlýsing, ekki eignarhald. Fiskistofnar eru auðlind sem ríkið hefur rétt til að stjórna. Meira
Í staðinn fyrir þrjá staka frídaga fengjum við sumarkomuhelgi, verkalýðshelgi og uppstigningarhelgi. Meira
Dómurinn í Bretlandi miðast við ákvörðun kyns við fæðingu. Þannig eru karlar sem fæðast með ytri einkenni kvenna konur samkvæmt dómnum. Það orkar ekki síður tvímælis. Meira
Endasprettur útrýmingar riðuveiki með nýtingu ARR-breytileikans er að hefjast. Meira
Kannski erum við loksins tilbúin að læra af takti heimsvelda – ekki til að drottna, heldur til að vinna saman. Meira
Umframdauðsföll, skortur á gagnsæi, aukaverkanir og ólögleg notkun Process 2 krefjast tafarlausrar óháðrar rannsóknar. Meira