Valdar greinar síðustu daga

Þriðjudagur, 5. nóvember 2024

Skuldsett Stjórn RÚV telur félagið enn of skuldsett. Skuldar um 7,7 milljarða og var með tekjur af auglýsingum upp á um 2,4 milljarða á síðasta ári.

Rekstur RÚV þungur skattgreiðendum

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins var á dögunum endurráðinn til fimm ára án auglýsingar en eins og greint var frá í Morgunblaðinu klofnaði stjórnin í ákvörðun sinni. Fjórir af níu stjórnarmönnum vildu að staðan yrði auglýst. Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Umbreyting á menntakerfinu

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira

Svandís Svavarsdóttir

Oddvitar Vinstri grænna eru á öndverðum meiði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Uppbygging Tvö kúluhús voru reist í fyrrasumar og þrjú til viðbótar í ár.

Kúluhúsin í Þykkvabænum vinsæl

Vinsæl ferðaþjónusta á jörðinni Oddsparti í Þykkvabæ • Kúluhúsum fjölgað úr tveimur í fimm og frekari uppbygging á teikniborðinu næstu ár • Hlöðueldhúsið vinsælt hjá hópum úr borginni Meira

Heilsugæsla Formaður heimilislækna segir að hvergi sé til lýsing á því hvað málastjóri eigi að gera eða hvaða menntun hann þurfi til að sinna starfinu

Hugtak sem læknar vita ekki hvað þýðir

Málastjóri er nýtt hugtak í greiðslulíkani heilsugæslunnar Meira

Pawel Bartoszek

Viðreisn vill ekki víkka vaxtarmörk

Viðreisn neitar að gangast við ábyrgð sinni á lóðaskorti í Reykjavík og þar með á hárri verðbólgu og háum vöxtum. Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Viðreisnar, reyndi að rugla umræðuna með því að segja Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins hafa ruglast á sveitarfélögum þegar hann benti á að Reykjavík vildi ekki víkka út vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins. Meira

Líklegast er að þetta gerist

Líklegast er að þetta gerist

Þá er talningin ein eftir og svo endurtalningin Meira

Fyllstu varúðar er þörf

Fyllstu varúðar er þörf

Rafhlaupahjól eru þægileg, en hættuleg og ekki endilega umhverfisvæn Meira

Listaverk Í hringforminu er leitað eftir formleysi sem undirstrikar mjúkt eðli hringformsins og fleygurinn í gegnum það er oddhvass og harður.

Hljóðmúrinn til Hafnarfjarðar

Fékk hugmyndina í fyrsta fluginu Meira

Mánudagur, 4. nóvember 2024

Svimandi áform um skattahækkanir

Svimandi áform um skattahækkanir

Kristrún vill hækka skatta um 200.000 krónur á mann Meira

Ríkisútvarpið Fyrirspyrjandi væntir svara frá ráðherra fyrir þinglok.

Spurt um kvartanir yfir fréttum Ríkisútvarpsins

Leitast við að kasta rýrð á minningu látinna • Óviðeigandi umfjöllun Meira

Undir Eyjafjöllum Andstaða er meðal Eyfellinga við mikil uppbyggingaráform í ferðaþjónustu, þeir telja að ásýnd Eyjafjalla verði ekki söm á eftir.

Eyfellingar mótmæla áformum um hótel

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Palestínumenn Solaris-samtökin vörðu um 91 milljón af söfnunarfé til að greiða Palestínumönnum leið til Egyptalands og þaðan til Íslands.

Tóku út gjaldeyri fyrir 65 milljónir

Solaris-samtökin söfnuðu um 93 milljónum fyrir Palestínu Meira

Kennslustofa Endurskoðaða námskráin hefur þegar öðlast gildi. Kennarar hafa ár til að innleiða breytingarnar.

Borgaravitund nú hluti af námskrá

Endurskoðun á aðalnámskrá grunnskólanna er lokið • Víðtækt samráð var haft við skólasamfélagið • Hæfniviðmið einfölduð, fækkað og gerð skýrari • Kynning og innleiðing fram undan Meira

Lilja Alfreðsdóttir

Húsnæðismálin eru stórmál

Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins skrifaði áhugaverða grein í blaðið um helgina um efnahagsmál hér á landi og erlendis. Þar benti hún meðal annars á að hagvöxtur hér hefði verið mikill, stoðum atvinnulífsins færi fjölgandi og að verðbólga væri á niðurleið, en að áherslu þyrfti að leggja á lækkun skulda. Meira

Covid-19 SARS-CoV-2 í öllu sínu veldi, eða kórónuveiran eins og flestir þekkja hana. Bóluefni gegn veirunni veita ekki langvarandi vörn.

Greindu beinmerg til að kanna ónæmi

Baksvið Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira

Dýr Icelandair flytur ekki lengur dýr í farþegaflugvélum. Mynd er úr safni.

„Fannst á færibandi í Ósló“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira

Laugardagur, 2. nóvember 2024

TF-SIF Flugvélin hefur verið í verkefnum fyrir Frontex undanfarin ár.

Frontex afþakkar vél Gæslunnar

Óvænt kúvending, segir forstjóri Landhelgisgæslunnar • Höfðu reiknað með tekjum af leigunni • Óska eftir 300 milljóna viðbótarframlagi á fjárlögum 2025 • Viðgerð á hreyflum kostar 350 milljónir Meira

Barentshaf Skipaumferð hefur farið úr skorðum vegna truflana.

Mikil truflun á gervitunglum

Finnska strandgæslan segir að stöðugt sé verið að trufla og lama gervitunglasamband yfir Eystrasalti. Vandamálið hafi fyrst orðið áberandi í apríl á þessu ári og síðan þá hafi stöðug truflun átt sér stað. Á sama tíma hafa mörg flutninga- og olíuskip á svæðinu sent frá sér falskar upplýsingar um staðsetningu eða jafnvel slökkt alfarið á staðsetningarbúnaði sínum. Skip þessi eru grunuð um að hafa haft viðkomu í rússneskum höfnum. Meira

Kristrún Frostadóttir

Reynsla auka­leikarans hunsuð

Samfylkingin kynnti stefnu í húsnæðismálum í vikunni, þar með talið um bráðaaðgerðir og kerfisbreytingar. Meðal þess sem Kristrún Frostadóttir, aðalleikari Samfylkingarinnar, sagði í þessu sambandi var að boðaðar væru kerfisbreytingar til lengri tíma. Þar sé verið að tala um „nýja nálgun í skipulagsmálum“ þar sem ferlar verði einfaldaðir og „að uppbygging nýrra íbúðahverfa með tilheyrandi innviðakostnaði verði gerð fjárhagslega sjálfbær fyrir sveitarfélög.“ Meira

Fjölskyldan Einar Guðfinnsson og Elísabet Hjaltadóttir ásamt börnum sínum átta. Efri röð frá vinstri: Pétur Guðni, Jón Friðgeir, Guðmundur Páll, Jónatan, Hjalti og Guðfinnur. Fremrl röð frá vinstri: Hildur, Elísabet, Einar og Halldóra.

Hann byggði upp Bolungarvík

Um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan Einar Guðfinnsson stofnaði fyrirtæki sitt í Bolungarvík • Atvinnurekstur hans var einstakur á landsvísu • Rifjað er upp 50 ára gamalt viðtal við Einar Meira

Fimmtudagur, 31. október 2024

Þorbjörninn verður þrjú fyrirtæki

Sjávarútvegsfyrirtæki stokkað upp • Hvert verður með sinn togarann • Margir vildu taka þátt í rekstrinum • Grindavík er breyttur bær • Ein bestu fiskimið Atlantshafsins eru skammt undan Meira

Skriftirnar halda manni gangandi

Ragnar er með mörg járn í eldinum • Bíó og leikhús Meira

Án ökumanns Hvorki er stýri né bensíngjöf í Cybercab-leigubílnum sem Tesla hefur þróað.

Verða bílferðir næstum því ókeypis?

Yfirlýsingar Musks um að akstur sjálfkeyrandi bíla verði afar ódýr rifja upp gamla drauma • Á sjötta áratugnum dreymdi hönnuði Ford um að smíða fólksbíl sem væri knúinn kjarnorku Meira

Forseti Brasilíumaðurinn Fabrício Oliveira er alþjóðaforseti Lions-hreyfingarinnar og heimsótti Ísland í vikunni.

Þjóna 500 milljónum manna á ári

Alþjóðaforseti Lions-hreyfingarinnar segir Ísland gegna mikilvægu hlutverki innan þessarar stóru alþjóðlegu hreyfingar • Heimsótti Ísland í vikunni • Vilja vekja athygli á andlegri heilsu Meira

Landeyjahöfn Ef til kemur munu jarðgöng til Vestmannaeyja væntanlega leysa Landeyjahöfn af hólmi.

Heilborun eða bora og sprengja

Tvær aðferðir líklegastar verði ráðist í byggingu jarðganga til Vestmannaeyja • Lagt til að farið verði í þrepaskipta rannsókn á jarðlögum • Áætlaður kostnaður við fyrstu rannsóknir sagður 550 milljónir Meira

Skoraði almættið á hólm og tapaði

Pétur Þorsteinsson hjá Óháða söfnuðinum lætur af störfum í maí • Gengur sinn eigin veg • Fjörkálfur sem talar pétrísku • Tregur til trúar eins og Tómas á sínum yngri árum Meira

Dagur B. Eggertsson

Dúsir án afsökunar

Björn Bjarnason fjallaði á vefsíðu sinni um tölvupóst Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar um Dag B. Eggertsson flokksfélaga sinn: „Í Silfri RÚV að kvöldi mánudagsins talaði Dagur B. eins og bugað fórnarlamb sem hefði þó þrek til að kasta svona hlutum aftur fyrir sig. Hann hefði rætt við Kristrúnu og þau hefðu verið sammála um að skilaboðin hefðu ekki verið heppileg. Þegar Dagur var spurður hvort Kristrún hefði beðið hann fyrirgefningar svaraði hann: „Já, það má segja það, allavega vorum við sammála um að þetta væri ekki heppilegt.“ Meira

Þriðjudagur, 29. október 2024

Háar fjárhæðir undir í langvinnu deilumáli

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Viðurkenningar Íris Mjöll Gylfadóttir framkvæmdastjóri segir breytt fyrirkomulag verða á viðburðinum í ár.

Vinnustaðir verðlaunaðir

Nýjung í vali brandr á bestu íslensku vörumerkjunum • Lyft umræðu á hærra plan • Færeyjar velja líka • Fyrirtæki þekki markhópa sína • Fimmta árið í röð Meira

Alltaf útbærir

Stjórnmálamenn hafa margir haft þann kæk að blása upp fundi hér og þar um meint mikilvægi. Meira

Forystumenn í felum

Forystumenn í felum

Stjórnmálamenn sem ekki þora að ræða óþægileg mál eiga engan trúnað kjósenda skilinn Meira

Mótmæli Þúsundir söfnuðust saman við þinghús Georgíu í Tblisi undir kvöld og mótmæltu kosningaúrslitunum.

Mannfjöldi mótmælti kosningum

Fullyrt að kosningasvik hafi verið framin í þingkosningum í Georgíu • Forseti landsins sakar Rússa um að hafa aðstoðað stjórnarflokkinn við að hagræða úrslitunum • Hvatt til óháðrar rannsóknar Meira

Heimsókn Selenskís

Heimsókn Selenskís

Norðurlöndin eiga að styðja Úkraínu af öllum mætti Meira

Þýðing Denis Laborte, Mathilde Morin og Viola Miglio á góðri stundu.

Skrif Jóns lærða þýdd á frönsku

Hægt að lesa um Baskavígin á fimm tungumálum • Nýjasta þýðingin gerð í tilefni Haizebegi-hátíðarinnar í Baskalandi • Ísland og Íslendingar í sviðsljósinu á hátíðinni síðustu fjóra dagana Meira

Tónlist Á Logni eru 11 lög við ljóð fjögurra íslenskra skálda. Flytjendur eru frá vinstri: Ólöf Sigursveinsdóttir, Hrönn Þráinsdóttir, Ingibjörg Azima, Margrét Hrafnsdóttir, Ármann Helgason og Björg Brjánsdóttir.

Lögin innblásin af íslenskum ljóðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira

Mánudagur, 21. október 2024

Trump farinn að verða sigurstranglegri

Í brennidepli Hermann N. Gunnarsson hng@mbl.is Meira

Mistökin viðurkennd í verki

Mistökin viðurkennd í verki

Kínverjar hafa snúið við blaðinu og styrkja nú barneignir Meira

Geir Ágústsson

Dyggðaskreytingar eða raunveruleika?

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar á blog.is um leikskólann Brákarborg sem hafi verið opnaður í endurgerðu húsnæði árið 2022. Meira

Engri konu er neitað um aðgang

Rótin hefur rekið Konukot frá haustinu 2020 • Neyðarskýli fyrir heimilislausar konur með miklar og flóknar þjónustuþarfir • Reykjavíkurborg á húsið sem er í slæmu ástandi • Beðið lengi eftir nýju húsi Meira

Feðgin Björn Mikaelsson og Hrönn dóttir hans hafa verið að selja bleiku flugurnar á Glerártorgi á Akureyri til styrktar Krabbameinsfélaginu.

Finnur ró og frið við fluguhnýtingar

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Meira

Þörf á reynslu og þekkingu á þingi

Þörf á reynslu og þekkingu á þingi

Þingmenn þurfa að hafa burði til að taka sjálfstæða afstöðu til mála Meira

Laugardagur, 19. október 2024

Kárhóll Bandarísk þingnefnd hefur áhyggjur af því að rannsóknir Kínverja á norðurljósum á Kárhóli geti nýst í hernaðarlegum tilgangi.

Áhyggjur af norðurljósarannsóknum

Þingnefnd á leið til landsins • Fundur í utanríkisráðuneyti Meira

Í Hlíðunum Framkvæmdasýslan hefur ákveðið að selja hús heilsugæslunnar í Drápuhlíð 14-16 í Reykjavík.

Heilsugæslan föl á 395 milljónir króna

Tækifæri fyrir fjársterka • Fermetraverðið telst lágt Meira

Björn Leví Gunnarsson

Jafn, jafnari, jafnastur

Vinstri menn eru gjarnan á því að allir eigi að vera jafnir, nema sumir, þeir eigi að vera jafnari. Hrafnar Viðskiptablaðsins fjalla um nýjasta dæmi þessa í pistli í vikunni og segja: „Píratar eru komnir í kosningaham enda hafa þeir gefið út að þeir stefni að því að fá meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn í komandi kosningum. Meira

Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs var síðast haldið í Ósló en Norðurlöndin skiptast á um að halda þingið.

Öryggis- og varnarmál í brennidepli

Þing Norðurlandaráðs verður í Reykjavík í lok október • Bryndís Haraldsdóttir forseti ráðsins segir þingmenn Norðurlanda vilja taka samvinnu um öryggis- og varnarmál á vettvang Norðurlandaráðs Meira

Vonarglæta um frið

Vonarglæta um frið

Víg Sinwars og upphafið á enda stríðsins Meira

Vinnur í að létta á bakpokanum

Sigurður Þór var vistaður á vöggustofu og á Silungapolli á barnsaldri • Var ekki kunnugt um að sanngirnisbætur væru greiddar til þeirra sem voru á Silungapolli • Þorði aldrei að spyrja foreldrana Meira

Föstudagur, 18. október 2024

Ferðatöskur Lagt er til að tollgæslan geti leitað í farangri farþega að þeim fjarstöddum en tilkynna skal um leitina.

Í skanna og þurfa ekki að afklæðast

l  Tillögur um að styrkja eftirlit tollgæslunnar l  Geti leitað í farangri þótt eigandi sé fjarstaddur l  Fái aðgang að myndavélakerfum l  55 farþegar í sneiðmyndatöku l  22 með fíkniefni innvortis Meira

Fasteignamarkaðurinn Undanfarið hefur gengið verr að selja nýbyggingar en eldri íbúðir.

Nýjar byggingar seljast síður

Erfiðar gengur að selja nýbyggingar en eldri og ódýrari íbúðir • Raunverðshækkanir líklegar en nafnverðshækkanir ólíklegar • Töluverður verðþrýstingur Meira