Valdar greinar síðustu daga

Föstudagur, 20. september 2024

Vinnslan Drimla er hátæknivinnsla en uppsetningin og bygging hússins kostaði um 4 milljarða. Hún var tekin í notkun í fyrra og urðu þá til um 40 störf.

3 milljónir laxa á rúmu ári

Mikil afköst hjá laxavinnslunni Drimlu í Bolungarvík • 125 tonn af eldislaxi fóru í gegnum vinnsluna á níu tíma vinnudegi • Útflutningur til þriggja heimsálfa Meira

Stjórnsýsla í uppnámi

Stjórnsýsla í uppnámi

Klækir og kúgun í ríkisstjórn Meira

Hundrað Auk Nýdanskrar hefur Ólafur leikið í Eldborg meðal annars með Todmobile, Dúndurfréttum og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Spilar í 100. sinn í Eldborg

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira

Uppgröftur Grafið var í 100 fermetra reit sem er rétt austan og neðan við gömlu kirkjuna á Hrafnseyri.

Rústirnar á Hrafnseyri eru stór ráðgáta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

María Björk Einarsdóttir

Gagnsæ og glær sjálfbærnivegferð

Dyggðabrölt af ýmsu tagi hefur verið í tísku síðustu ár, en að því víkja hrafnar Viðskiptablaðsins: „Fáum dylst að rekstrarskilyrði fyrirtækja eru með erfiðara móti um þessar mundir. Hröfnunum sýnist að stjórnendur fyrirtækja hafi í ríkari mæli áttað sig á því að kjarninn í sjálfbærnivegferðinni svokölluðu sé að reksturinn skili hluthöfum viðunandi arði og viðskiptavinum góðri þjónustu. Meira

Lögreglumenn Um 70% lögreglumanna segjast telja í könnun að grunnlaun þurfi að hækka á bilinu 121 til 160 þúsund kr. á næsta samningstíma.

LL og SNR taka upp þráðinn á nýjan leik

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Vaxtamunur einna minnstur hér

Vaxtamunurinn var 2,2% hér á landi og einungis minni í Frakklandi og Þýskalandi • Hagfræðingur SFF segir að hagræðing í fjármálakerfinu hafi hjálpað • Lækkun á sérsköttum hefur skilað sér Meira

Tímamót Jóhann Ágúst Jóhannsson, til hægri, tók í gær við lyklavöldum í plötubúðinni Reykjavík Record Shop af Reyni Berg Þorvaldssyni.

Lætur drauminn rætast á Klapparstíg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira

Ávarp Fólk fylgist með sjónvarpsávarpi leiðtoga Hisbollah-samtakanna í Beirút í gær.

Loftárásir undir ávarpi Nasrallah

Leiðtogi Hisbollah-samtakanna í Líbanon segir samtökin hafa orðið fyrir áfalli vegna fordæmalausra símboðasprenginga Ísraels í vikunni og hótar hefndum • Undirbúningurinn sagður langur og flókinn Meira

Seljadalsnáman Ætlunin er að taka allt að 230 þúsund rúmmetra af efni úr námunni á næstu 13 til 19 árum. Eigendur húsa á svæðinu eru óánægðir.

Mótmæla áformun um efnistöku

Húseigendur við Hafravatn ósáttir við fyrirhugaða efnistöku • Seljadalsnáma skammt frá byggðinni • Áformað er að taka allt að 230 þúsund rúmmetra af efni • Eigendur óttast að verðgildi fasteigna rýrni Meira

Mikilvæg ábending

Mikilvæg ábending

Forsætisráðherra benti á veikleika í kjaraviðræðum Meira

Miðvikudagur, 18. september 2024

Þórshöfn Hér er horft til austurs frá Hófaskarði, en þar er jafnan snjóþungt yfir vetrarmánuðina.

Konan var hinum megin við vegginn

Skondið atvik á Þórshöfn • Sveitarstjórafrúin í símanum Meira

Jarðvarmavirkjun Landsnet spáir því að eftirspurn eftir raforku aukist mjög á næstu árum. Umframafl í kerfinu muni fara minnkandi.

Dökk mynd dregin upp af orkumálum

Nauðsynlegt að virkja nýja orku til að snúa þróuninni við Meira

Mæðgur Árdís Lóa Sandholt og Fjóla Signý tóku upp rófur um helgina.

Þúsund rófur úr hálfri teskeið af fræjum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira

Hvaleyrarbraut Rústir atvinnuhúsnæðisins sem um ræðir. Fyrir ofan svæðið er mikil íbúabyggð.

Rústirnar verða rifnar á næstunni

Rúmt ár frá stórbruna í Hafnarfirði • Ýmis flækjustig Meira

Lyf Sýklalyfjaónæmi er vaxandi alþjóðleg heilbrigðisógn og sérfræðingar hvetja ríki heims til að bregðast án tafar við henni með markvissum hætti.

Sýklalyfjaónæmi vaxandi heilbrigðisógn

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Mótmæli Um 200 manns mótmæltu brottvísun fjölskyldu langveiks drengs úr landinu við ríkisstjórnarfund í gær.

Hælisleit Yazans á veikum grunni

Úrskurður kærunefndar útlendingamála mjög afdráttarlaus • Enginn vafi á skyldu Spánar til viðtöku • Hælisbeiðnin á forsendum heilsufars og fjölskyldudeilna • Meðferðarkostir duchenne fleiri á Spáni Meira

Ursula von der Leyen

Eru öfgarnar að gefa eftir?

Ursula von der Leyen, nýlega endurkjörinn forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í gær nýja framkvæmdastjórn sambandsins til næstu fimm ára. Sambandið á í miklum vanda af ýmsum ástæðum, svo sem efnahagslegum og tæknilegum, en á þessum sviðum hafa ríki þess dregist tiltölulega aftur úr. Meira

Mikilvæg sjónarmið

Mikilvæg sjónarmið

Traustvekjandi er að lesa lært álit dr. Baudenbachers Meira

Mánudagur, 16. september 2024

Dr. Carl Baudenbacher

EES bæði sterkt og sveigjanlegt

EES-sáttmálinn 30 ára og í fullu fjöri • Ægivald Norðmanna meðal EFTA-þjóða helsta vandamálið • Dómstólavæðing og óhóflegt regluverk áhyggjuefni • Íslendingar framfylga EES betur en Norðmenn Meira

Brussel Mario Draghi kynnir skýrslu sína um samkeppnishæfni Evrópu fyrir Ursulu von der Leyen; meiri samruni og opinber fjárfesting er ráðið.

Óviðráðanleg efnahagshnignun Evrópu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira

Óhagkvæm ­borgarlína

Furðu sætir hversu rýr svör fyrirtækið Betri samgöngur og aðrir sem ábyrgð bera á ríflega þrjú hundruð milljarða samgönguáformum hafa við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Útreikningar eru sagðir betri nú en áður en þó er augljóst af því sem fram hefur komið að enn vantar mikið upp á útreikningana og miklar líkur á að aftur fari allur kostnaður úr böndum. Meira

Sævar Freyr Þráinsson

Útboðið hefur fengið góð viðbrögð

Erlendir aðilar hafa sýnt risaútboði Orkuveitunnar áhuga • Ekki ósennilegt að verkefnið kosti á milli 15 og 18 milljarða króna • Ný aðferð til að fella út magnesíum mun stórauka getu til að skaffa heitt vatn Meira

Rútubruni Atvikið varð á föstudag.

Segja Vestfjarðagöng dauðagildru

Nýr undirskriftalisti þar sem ýtt er á að Vestfjarðagöng verði öll tvíbreið • Fulltrúi hverfisráðs segir málið einfaldlega snúa að öryggi • Listinn kemur í kjölfar rútubruna nálægt göngunum á dögunum Meira

Ofurskattar á undirstöðugrein

Ofurskattar á undirstöðugrein

Þeir sem vilja sífellt aukin ríkisútgjöld verða seint sáttir Meira

Mikil fjölgun á vinsælustu stöðunum

Ekkert lát á aðsókn á vinsæla ferðamannastaði • Ríflega tvöfalt fleiri gestir skoðuðu Hvítserk í ár en á sama tímabili í fyrra • Styttri heimsóknir geta þýtt að afskekktari staðir verða út undan Meira

Sætaskipti Þingmenn drógu í liðinni viku um sætaskipan í nýju stólunum í þingsalnum. En einnig urðu sætaskipti í þingnefndum, sem máli skipta.

Sætaskipti stjórnarliða í þingnefndum

Breytt í fjárlaga-, utanríkis- og efnahags- og viðskiptanefnd Meira

Laugardagur, 14. september 2024

Stórt gjaldþrot hjá Skaganum 3X

Skiptastjóri bjartsýnn á að selja eignir þrotabúsins • Tilboð komið fram í stóran hluta af eignum Skagans 3X • Býst við niðurstöðu í næstu viku • Heildarkröfur í þrotabúið eru rúmlega 13,2 milljarðar Meira

Mælingar Göngin sem tengdu hellana saman eru um fjögurra metra löng og um tveggja metra breið.

Vilja komast í að rannsaka hellinn

Uppgröftur hafinn í Odda á ný • Göng sem tengdu saman tvo stóra hella könnuð • Sérstakur uppgröftur og spennandi niðurstöður • Heildaruppgröftur kostar tugi ef ekki hundruð milljóna Meira

Kjartan Magnússon

Viðsnúningur Viðreisnar

Tveir borgarfulltrúar, þau Kjartan Magnússon Sjálfstæðisflokki og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Viðreisn, skrifuðu um fjármál borgarinnar hér í blaðið í fyrradag. Óhætt er að segja að þau hafi ólíka sýn á stöðuna nú þegar hálfsársuppgjör borgarinnar liggur fyrir. Meira

Alþjóðamál Kurt M. Campbell var mjög ánægður með fund sinn við Þórdísi Kolbrúnu utanríkisráðherra í gær.

„Ísland er alþjóðlegt núna“

Varautanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Ísland gegna mikilvægu hlutverki • Bandaríkin vilja efla samskiptin við Ísland á mörgum sviðum • Eðlilegt að ráðfæra sig við Ísland um málefni Kyrrahafsins Meira

Hraunið nálgast

Hraunið nálgast

Reykjanesbraut gæti lokast á innan við sólarhring Meira

Föstudagur, 13. september 2024

Geimgengill Jard Isaacman sést hér stíga út úr geimfarinu á „Geimgengilinn“, pall sem var sérstaklega hannaður fyrir geimgönguna í gær. Er Isaacman sá fyrsti, sem ekki telst vera opinber geimfari, til þess að fara í slíka göngu.

Eitt risastökk fyrir geimtúrisma?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira

Reykjanesbraut Ef vegurinn lokast þarf að hugsa fyrir því hvernig komast á til og frá Keflavíkurflugvelli. Reykjavíkurflugvöllur ber engan veginn þá umferð sem fer um Keflavík á degi hverjum.

Hraunið nálgast braut og byggð

Fjarlægð frá hraunbrúninni að Reykjanesbraut er 2,7 kílómetrar • Sveitarstjórnin fylgist náið með l  Hraunrennsli gæti náð Reykjanesbraut við Voga á innan við einum degi l  Enginn staður fyrir flugvöll Meira

Barið í brestina

Barið í brestina

Stefnuræða forsætisráðherra var til marks um að ríkisstjórnin vilji þreyja þorrann Meira

Betri samgöngur Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir áætlanagerð í samgöngusáttmálanum vandaða.

Vísar gagnrýni á sáttmálann á bug

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Rússar hefja gagnárás í Kúrsk

Rússar segjast hafa frelsað tíu þorp úr höndum Úkraínuhers • Mikil óvissa um stöðu mála í Kúrsk • Pútín segir að leyfi til að beita vestrænum eldflaugum innan Rússlands jafngildi stríðsyfirlýsingu NATO Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Aðhald í hugskoti fjármálaráðherra

Sá fjárglöggi Óðinn í Viðskiptablaðinu er ekkert mjög impóneraður yfir fjárlagafrumvarpinu: „16. apríl kynnti Sigurður Ingi Jóhannsson [fjármálaráðherra] fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2025- 2029. Þar var gert ráð fyrir 25 milljarða halla af rekstri ríkissjóðs árið 2025. Meira

Hörður Arnarson

Segir tekjuskiptingu orsök kæru

Snýr ekki að málum sem varða Landsvirkjun, segir forstjórinn • Gat ekki orðið við ósk sveitarfélagsins um greiðslu • Verið að skapa sér stöðu • Meirihluti þingmanna setti Búrfellslund í nýtingarflokk Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Páll Vilhjálmsson

Tjáningarfrelsið

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fjallaði um það á bloggi sínu í liðinni viku að Hæstiréttur hefði hafnað áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm Landsréttar í máli tvímenninganna gegn Páli. Meira

Skálm Jökulhlaupið í sumar olli miklu tjóni á þjóðvegi 1 og segir oddviti Skaftárhrepps mikla heppni að brúin yfir Skálm hafi ekki orðið undir.

Bæta þarf boðunarkerfi almannavarna

Baksvið Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Meira

Listamaður Jóna Hlíf Halldórsdóttir er forseti Bandalags íslenskra listamanna, BÍL.

Íslensk menning á í harðri samkeppni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

September 2024 Þrír ráðherrar, borgarstjóri, formaður KSÍ og formaður FRÍ undirrita viljayfirlýsingu.

Skýjaborgir stjórnvalda í Laugardal

Stjórnvöld áforma umbætur og uppbyggingu á tveimur þjóðarleikvöngum og þjóðarhöll á næstu árum • Fjölda starfshópa hefur verið komið á fót síðustu ár en ekkert bólar þó á framkvæmdum Meira

Umrót í Þýskalandi

Umrót í Þýskalandi

Þýska miðjan minnkar áfram ef ekki er hlustað á kjósendur Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Óvissir útreikningar

Óvissir útreikningar

Mikil óvissa er enn um tölur í tvöfalt dýrari samgöngusáttmála Meira

Bjartsýni Vinna við lagningu Dalvíkurlínu 2 er hafin, sem er nokkuð óvanalegt án þess að allar heimildir séu í höfn.

Gæti þurft heimild til eignarnáms

Óvissa með lagningu Dalvíkurlínu 2 milli Akureyrar og Dalvíkur • Ekki hefur tekist að semja við alla landeigendur • Framkvæmdir eru hafnar • Heildarkostnaður um tveir milljarðar króna Meira

Forsendan neikvæð áhrif Búrfellslundar

Ábyrgðin hjá Landsvirkjun og ríkisstjórn • Kvartað yfir samskiptaleysi Meira

Njarðvík Verðandi heimavöllur Njarðvíkur í Innri-Njarðvík. Þar munu körfuboltaleikir m.a. fara fram.

Njarðvíkingar fá nýjan heimavöll

úr Bæjarlífinu Hermann Nökkvi Gunnarsson Reykjanesbæ Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Óþarft frumvarp til óþurftar

Hjörtur J. Guðmundsson birtir á vef sínum, fullveldi.is, grein um „Málið sem þolir ekki ljósið“. Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Upprunaábyrgðir Orkufyrirtækin hafa selt ábyrgðir fyrir 28 milljarða.

Þurfum að gæta okkar hagsmuna

Ríkið selur loftslagsheimildir • Hefur skilað 12 milljarða tekjum til ríkissjóðs á fimm árum Meira