Þriggja manna nefnd mun hafa eftirlit með Hvammsvirkjun Meira
Eyjólfur hefur kúvent og gleypt allt sem hann sagði áður, segir Guðni Meira
Hefur nýjum ráðamönnum í raun snúist hugur um ríkisútgjöld? Meira
Nýstárleg sögusýning í glerskála á Hörðuvöllum • Upphaf rafvæðingar og fyrsta almenningsveitan á Íslandi • Þarfaþing • Jóhannes Reykdal var frumkvöðull • Trésmíðaverkstæði til sýnis Meira
Fáir nefna hörmungar og yfirvofandi hungursneyð í Súdan Meira
Fornleifafræðingar á Bretlandi rannsaka nú slóð fótspora sem varðveist hafa í kalksteini, en spor þessi eru um 166 milljóna ára gömul og voru mörkuð af risaeðlum. Alls eru þetta um 200 fótspor og er gönguleiðin forna alls um 150 metra löng. Hugsanlegt er að slóðin sé enn lengri, það mun koma í ljós við frekari rannsókn. Aldrei fyrr hafa álíka minjar fundist á Bretlandseyjum. Meira
Íslenskukennsla í skólum hefur verið nokkuð til umræðu en kennsla í íslensku fer fram víðar. Hingað til hafa landsmenn skilið orðið loforð á ákveðinn hátt, en það reyndist misskilningur. Meira
Valdimar Víðisson, nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði, er kominn til starfa • Bæjarbúar nálgast 33 þúsund • Auka þarf tekjur sveitarfélaganna • Þörf er á því að brjóta nýtt land til uppbyggingar Meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður skrifaði áramótakveðju á facebooksíðu sína og vék þar sérstaklega að tveimur atvinnuvegum sem ríkisstjórnin hefur boðað aðgerðir gagnvart: „Það liggur nokkuð ljóst fyrir að ríkisstjórnin ætlar að valda óvissu meðal tveggja af meginstoðum hagkerfisins, í sjávarútvegi og ferðaþjónustu, með því að gefa út óljós skilaboð um aukna skattheimtu. Meira
Framkvæmdastjóri 105 Miðborgar segir fyrirhugað hótel á Kirkjusandi bjóða upp á mikla möguleika • Þó komi til greina að byggja skrifstofur og íbúðir ef áform um vöxt í ferðaþjónustu ganga ekki eftir Meira
Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.s Meira
Ef ríkisstjórnin vinnur að uppbyggingu í stað sundrungar er bjart fram undan Meira
Garðabær gerir úttekt á námsárangri grunnskólabarna bæjarins • Mikilvægt fyrir bæjarbúa og bæjarfulltrúa að fá upplýsingar um skólastarf • Íhuga að innleiða sjálf samræmd mælitæki Meira
Flokkur fólksins hefur ákveðið að feta sömu braut og VG gerði árið 2009 Meira
Nýr mennta- og barnamálaráðherra hlakkar til að takast á við verkefnin • Tryggja þarf forvarnir og fjárfesta í farsæld barna • Gott starf unnið á öllum skólastigum • Áhersla á læsi og íslenskukennslu Meira
Viðskiptablaðamenn og markaðssérfræðingar freista þess að sjá hvernig alþjóðahagkerfið mun þróast árið 2025 • Trump verður í aðalhlutverki • Dregur úr æsingi í kringum gervigreindartækni Meira
Sigurður Már Jónsson blaðamaður veltir því fyrir sér í pistli á mbl.is hvers konar borg við séum að fá með þéttingarstefnu meirihlutans í Reykjavík. Hann segir að í fyrstu hafi margir haft skilning á markmiðunum, en „þegar framkvæmd og útfærsla þéttingastefnunnar, undir stjórn Dags B. Eggertssonar, fór að birtast runnu tvær grímur á menn. Nú skiptist fólk á samfélagsmiðlum á að birta hálfgerðar hryllingsmyndir af því hve stutt er á milli fjölbýlishúsa á nýjum þéttingarreitum í borginni. Meira
Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, ritar ágæta hugvekju til nýrrar ríkisstjórnar á blog.is: „Árið 1981 bjuggu 40% íbúa heimsins við sára fátækt. Efnahagsvöxtur og sigur markaðssamfélagsins (kapítalismans) yfir ríkisstýrðum áætlunarbúskap kommúnismans breytti þessu. Meira
Segist enn vera á sömu skoðun um stjórnarskrárbrot í bókun 35 • Kemur til greina að sitja hjá í mögulegri atkvæðagreiðslu um málið • Gerir málið ekki að ágreiningsefni ríkisstjórnarflokkanna Meira
Farþegaþota Aserbaísjan ber sár sem myndast þegar flugskeyti springur nærri • Moskva reynir að kenna fuglum um skemmdirnar • Súrefnisgrímur féllu á flugi og innrétting farþegaþotunnar tættist Meira
Áhrif ólíks regluverks um gervigreind gætu orðið víðtæk • ESB leggur áherslu á lagarammann • Siðferðilegar spurningar • Brýn umræða sem þarf að eiga með atvinnu- og fræðasamfélaginu Meira
Í Tímamótum er fjallað um gervigreind, dvínandi fæðingartíðni, ógnarstjórnir og arfleifð Oppenheimers Meira
Svíar æfir út í Þjóðverja og Norðmenn með varann á sér Meira
Björn Bjarnason bregst við orðum biskups Íslands í jólaprédikun hennar, þar sem hún sagði að samfélagið hefði „byrjað að fjarlægja trú úr almannarými hér á landi“. Björn segir að engin samfélagssátt hafi verið um það þegar „ákveðið var af yfirvöldum grunnskóla í Reykjavík að skera á tengsl skólanna við kirkjuna. Um var að ræða þrýsting minnihlutahóps sem var andvígur kristni og kirkju og vildi stækka eigin söfnuð trúlausra.“ Meira
Svipaður fjöldi nýtur stuðnings í ár og í fyrra • 500 pakkar Meira
Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
xxxxxxx Meira
Brúarfoss lýstur • Fínirí og 15 í áhöfn • Gæti ruggað Meira
Sveinn Valfells sveinnv@mbl.is Meira
Hagræði að lokun menningar- og viðskiptaráðuneytis mjög ofmetið í útreikningum nýrrar ríkisstjórnar • Spara innan við helminginn af 400 m.kr. á ári • Nýju ráðherrarnir óvissir um hvaðan tölurnar komu Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
Nýir ráðherrar tóku glaðbeittir við ráðuneytum sínum um helgina og fráfarandi ráðherrar afhentu lykla – eða ígildi þeirra – með bros á vör og góðum óskum. Í þessum einföldu athöfnum, sem sumir segja að séu aðeins framkvæmdar myndanna vegna, eru friðsamleg valdaskipti staðfest og sá mikilvægi og sameiginlegi skilningur að lýðræðið virki og eigi að virka hér á landi, hvernig sem kosningar fara. Meira
Geir Ágústsson hefur rekið sig á að oft eru sjálfsögð mál sett í undarlegar umbúðir. Hann fjallar um eitt dæmið á blog.is: „Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað samning við orkufyrirtækið Rarik um að fyrirtækið taki að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhverfi að Dettifossi og Grímsstöðum á Fjöllum. Þetta er að sögn til að minnka losun á gróðurhúsalofttegundum en er í raun bara sjálfsögð innviðaframkvæmd: Að tengja landshluta við raforkukerfið. Meira
Mestar búsifjar sauðfjárbænda vegna kals í túnum og kuldakasts í vor • Garðyrkjubændur urðu einnig fyrir miklu tjóni • Bjargráðasjóður og matvælaráðuneytið greiða bætur • Uppgjör eftir áramót Meira
Það liti betur út fyrir meirihlutann að láta gera úttekt á Álfabakkamálinu Meira
Önnur veröld við Ölduslóð • Fjórtán nunnur sem lifa fyrir Guð • Byrja daginn snemma með bænum • Helgimyndir og handunnir gripir af fínna taginu • Falleg búð þar sem margir líta inn Meira
Flugvélin komin til landsins á ný • Verður í verkefnum fyrir Frontex í tvo mánuði á næsta ári Meira
Mikil óvissa ríkir um framtíð Sýrlands Meira
Tattú fyrir túrista • Vegvísar og ægishjálmur • Heilir líkamspartar Meira
Algengt er orðið að fyrirtæki skreyti sig með ýmiskonar skýrslum um starfsemi sína sem tengjast ekki fjárhagslegum málum en eru gjarnan á sviði umhverfismála eða annars sem almennt er talið jákvætt. Ekki er ljóst hverju þetta skilar í raun en enginn vafi er á að kostnaðurinn er mikill. Hætt er við ef of langt er gengið í þessum efnum að það komi niður á framleiðni í atvinnulífinu og lífskjörum í landinu. Meira
Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
Kaupverðið var um 54 milljónum króna undir ásettu verði Meira
Innbyggt ójafnvægi í ráðgerðri ríkisstjórn Meira
Baksvið Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
Hrafnar Viðskiptablaðsins krunkuðu í gær um „yfirvofandi stjórnarsamstarf sem virðist ætla að vera stofnað um Reykjavíkurmódelið svokallaða – það er að segja auknar álögur, verri þjónustu og skuldasöfnun.“ Meira
Vöruhúsið við Álfabakka samsvarar 30.000 fm byggingu eða 300-400 íbúðum • Segja yfirlýsingar fulltrúa borgarinnar staðfesta kröfu Búseta • Fyrsta tillagan gerði ráð fyrir uppbroti Meira
Fyrsta uppboð hjá Gallerí Fold á „memorabilia“ – minnisverðum hlutum • Allt úr einu einkasafni • Fótboltahetjur, Hollywood-stjörnur og konungur poppsins • Gríðarvinsæll markaður erlendis Meira
Góð reynsla er af einkareknum leikskólum Meira
Afraksturinn af þéttingu byggðar í Reykjavík birtist nú á mörgum þéttingarreitum í borginni • Arkitekt segir þetta skipulag ganga þvert á það sem hann lærði í arkitektanáminu forðum Meira