Sólveig Ólafsdóttir

Valdís Thor

Sólveig Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Úr allsnægtum í ávaxtabann 26 tegundir af sultum, ferskir ávextir og annað góðgæti voru meðal þess sem broddborgarar Reykjavíkur gæddu sér á við upphaf síðustu aldar....Matur er stór þáttur í lífi okkar og það má í raun lesa ástand samfélagsins með hitamæli matarmenningar og matarsögu þjóðarinnar,“ segir Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og framkvæmdastjóri sýningarinnar Reykvíska eldhúsið - matur og mannlíf í hundrað ár sem opnuð er í dag. Rjómaís Alveg eins og amma gerði hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar