ADHD ráðstefna á Hilton - Tomas E Brown

hag / Haraldur Guðjónsson

ADHD ráðstefna á Hilton - Tomas E Brown

Kaupa Í körfu

*Dr. Thomas E. Brown segir ADHD geta lýst sér með mismunandi hætti *Röskunin uppgötvast ekki alltaf fyrr en fólk er komið á fullorðinsár...Athyglisbrestur og ofvirkni, sem í daglegu tali er oft kallað ADHD (Attention Deficit Hyperactivity Disorder), er taugaþroskaröskun. MYNDATEXTI: Ýmis einkenni Prófessor dr. Brown sagði að fólk með ADHD lenti gjarnan í vandræðum við að skipuleggja og stýra skapi sínu og tilfinningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar