Berglind og Helga hanna íbúð frá grunni

Berglind Berndsen og Helga Sigurbjörnsdóttir innahússarkitektar fengu það verkefni að hanna nýjar íbúðir að innan við Holtsveg í Garðabæ. Íbúðirnar sjálfar eru hannaðar af arkítektastofunni Arkís en þær stöllur sáu um að innrétta þær. Smartland fékk að fylgjast með því þegar Berglind og Helga tóku eina íbúð við Holtsveg 18 og mubleruðu hana upp. Í þessu innslagi sést íbúðin áður en þær hófust handa. Þegar hér var komið við sögu var byrjað að setja upp innréttingar og næsta skref að setja gólfefni á íbúðina. 

Lesendur Smartlands fá að fylgjast með ferlinu í þremur þáttum. Um helgina verður hægt að skoða íbúðirnar með eigin augum en þær eru að koma í sölu. 

Holtsvegur 14-18

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda