Verð að sýna æðruleysi

Ísak Óli Ólafsson, númer 22, í dag.
Ísak Óli Ólafsson, númer 22, í dag. mbl.is/Hákon

Ísak Óli Ólafs­son átti frá­bær­an leik þegar hann var í fyrsta sinn á tíma­bil­inu í byrj­un­arliði FH. 

FH hafði bet­ur gegn Vestra, 2:0, í Kaplakrika í dag og er komið upp í sjö­unda sæti Bestu deild­ar­inn­ar í fót­bolta með 14 stig. Ísak Óli glímdi við erfið meiðsli fram­an af tíma­bili og var þetta aðeins hans þriðji leik­ur.

„Mér fannst við al­veg klár­lega skulda frammistöðu. Við erum bún­ir að vera dauf­ir upp á síðkastið og mér fannst við sýna FH frammistöðu. Við vor­um góðir í ein­víg­un­um og mætt­um í dag. 

Vestri er frá­bært lið og sem er búið að gera þetta af­skap­lega vel í sum­ar, sem er stórt hrós á þá. Ég ber mikla virðingu fyr­ir því sem er að ger­ast fyr­ir vest­an. 

Við vor­um bún­ir að fara vel yfir þá og feng­um góðan tíma til þess. Þeir spiluðu í miðri viku og við viss­um að ef við mynd­um mæta af krafti þá myndi fara að síga aðeins á þá eins og sást í seinni hálfleik. Við lokuðum þess­um leik,“ sagði Ísak Óli í sam­tali við mbl.is eft­ir leik. 

Sýn­ir hvað þetta er stórt fé­lag

Hver var mun­ur­inn á FH-liðinu í dag og í síðustu leikj­um? 

„Erfitt að segja en mér fannst við bara mæta. Þegar við mæt­um ekki þá erum við ógeðslega lé­leg­ir en þegar við mæt­um erum við ógeðslega góðir. 

Við töluðum um það í vik­unni að við eig­um ekki að bjóða fólki upp á það að mæta ekki. Við erum FH og þurf­um að vera stolt­ir af því að vera með FH-merkið á brjóst­inu.“

Stuðnings­menn FH voru marg­ir mætt­ir og sýndu mik­inn stuðning þrátt fyr­ir slæmt gengi liðsins.  

„Þetta sýn­ir bara hvað þetta er stórt fé­lag. Við eig­um kannski ekki endi­lega skilið að það sé fullt af fólki mætt hingað að berja á okk­ur. Það heyrðist vel í þeim þegar við vor­um dauf­ir og þau rifu okk­ur í gang. 

Því­lík for­rétt­indi að fá svona mikið af fólki klukk­an tvö á sunnu­degi, kannski fólk í bú­stað og svona en það mæta all­ir hérna.“

Vann mér inn fyr­ir þessu

Eins og áður kom fram er Ísak Óli til­tölu­lega ný­kom­inn aft­ur eft­ir erfið meiðsli en í fyrstu var bú­ist við því að hann yrði lengra frá. 

„Þetta er bú­inn að vera stremb­inn fjór­ir og hálf­ur mánuður. Þetta átti að vera sex til níu mánuðir, bjart­sýn­ustu menn sögðu sex. Ég og sjúkrat­eymið við sett­um okk­ur mjög óraun­hæf mark­mið og náðum þeim.

Ég spilaði ní­tíu mín­út­ur í dag og ég er fínn í skrokkn­um. Maður hef­ur gert þetta áður og verður að sýna æðru­leysi. Ég er í raun og veru hepp­inn að vera kom­inn aft­ur í dag en ég vann mér þetta inn með því að vera inni í hell­in­um og að taka á því.“

FH mæt­ir KR á úti­velli í næstu um­ferð.

„Það verður al­vöru rimma. Tveir frá­bær­ir þjálf­ar­ar mæta hvor öðrum. KR-liðið hef­ur spilað „gung-ho“ fót­bolta og það verður gam­an og erfitt að mæta þeim. Við verðum að sýna auðmýkt eft­ir að hafa unnið þenn­an leik því það gef­ur okk­ur ekki neitt ef við mæt­um ekki í næsta leik, það er al­veg á hreinu. 

Við verðum að mæta með FH-hjartað í næsta leik, þá vinn­um við,“ bætti Ísak Óli við. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Breiðablik 15 9 3 3 27:20 7 30
3 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
4 Fram 15 7 2 6 23:19 4 23
5 Stjarnan 15 6 3 6 25:26 -1 21
6 Vestri 15 6 1 8 13:14 -1 19
7 Afturelding 15 5 4 6 18:20 -2 19
8 FH 15 5 3 7 25:20 5 18
9 ÍBV 15 5 3 7 14:21 -7 18
10 KA 16 5 3 8 16:31 -15 18
11 KR 15 4 4 7 35:37 -2 16
12 ÍA 16 5 0 11 16:34 -18 15
19.07 KA 2:0 ÍA
19.07 Breiðablik 1:0 Vestri
17.07 Afturelding 1:1 Fram
14.07 ÍA 1:0 KR
14.07 ÍBV 1:0 Stjarnan
13.07 FH 5:0 KA
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 ÍA 0:1 Fram
05.07 Vestri 0:2 Valur
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Fram 2:0 ÍBV
29.06 Vestri 0:2 ÍA
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 KA 1:0 Afturelding
24.05 Valur 3:0 ÍBV
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
26.07 17:00 KR : Breiðablik
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
11.08 19:15 KR : Afturelding
11.08 19:15 FH : ÍA
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Breiðablik 15 9 3 3 27:20 7 30
3 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
4 Fram 15 7 2 6 23:19 4 23
5 Stjarnan 15 6 3 6 25:26 -1 21
6 Vestri 15 6 1 8 13:14 -1 19
7 Afturelding 15 5 4 6 18:20 -2 19
8 FH 15 5 3 7 25:20 5 18
9 ÍBV 15 5 3 7 14:21 -7 18
10 KA 16 5 3 8 16:31 -15 18
11 KR 15 4 4 7 35:37 -2 16
12 ÍA 16 5 0 11 16:34 -18 15
19.07 KA 2:0 ÍA
19.07 Breiðablik 1:0 Vestri
17.07 Afturelding 1:1 Fram
14.07 ÍA 1:0 KR
14.07 ÍBV 1:0 Stjarnan
13.07 FH 5:0 KA
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 ÍA 0:1 Fram
05.07 Vestri 0:2 Valur
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Fram 2:0 ÍBV
29.06 Vestri 0:2 ÍA
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 KA 1:0 Afturelding
24.05 Valur 3:0 ÍBV
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
26.07 17:00 KR : Breiðablik
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
11.08 19:15 KR : Afturelding
11.08 19:15 FH : ÍA
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert