Arsenal og Everton skildu jöfn, 0:0, í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Lundúnum í dag.
Arsenal setti mikla pressu á Everton en inn vildi boltinn ekki.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.