Rússinn alveg á mörkunum að vera löglegur

Ágúst Þór Jóhannsson.
Ágúst Þór Jóhannsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ágúst Þór Jó­hanns­son, þjálf­ari kvennaliðs Vals í hand­knatt­leik, tel­ur sig vita hvað liðið þurfi að bæta frá fyrri úr­slita­leik sín­um gegn spænska liðinu Porr­ino í Evr­ópu­bik­arn­um.

Síðari úr­slita­leik­ur­inn fer fram á Hlíðar­enda klukk­an 15 í dag en fyrri leikn­um lauk með jafn­tefli, 29:29.

„Núm­er eitt, tvö og þrjú finnst mér við eiga pínu­lítið inni varn­ar­lega frá síðasta leik. Við vor­um að láta skjóta of mikið yfir okk­ur. Línumaður­inn þeirra var að blokka okk­ur of mikið niður.

Þær eru með mjög öfl­ug­an rúss­nesk­an línu­mann sem er al­veg á mörk­un­um að vera lög­leg í mjög mörg­um til­fell­um. Við þurf­um að sjá til þess að hún bindi okk­ur ekki niður, við þurf­um að kom­ast út í skytt­urn­ar,“ sagði Ágúst í sam­tali við mbl.is eft­ir blaðamanna­fund á Hlíðar­enda í gær.

Ein­ung­is þrjú mörk úr hraðaupp­hlaup­um

„Við vor­um að fá allt of mörg víta­köst á okk­ur, níu víta­köst í síðasta leik, sem or­sak­ast mikið af því að við vor­um að spila of pass­íf­an varn­ar­leik. Því þurf­um við að mæta þeim aðeins bet­ur.

Ef við náum því þá skor­um við meira úr hraðaupp­hlaup­um. Við erum með gott hraðaupp­hlaupslið en skoruðum bara þrjú mörk úr hraðaupp­hlaup­um í síðasta leik og það er bara of lítið. Heilt yfir fannst mér sókn­ar­leik­ur­inn góður.

Þær voru fljót­ar að refsa þegar við vor­um að tapa bolt­an­um á slæm­um tíma í seinni hálfleik og vor­um ekki með mark­mann inn á. Við þurf­um að fín­pússa nokkra hluti. Ef við náum því þá er ég vongóður um að við náum góðri frammistöðu,“ bætti hann við.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert