Vill taka samtalið

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Umræðan um svo­kallað „gigg-hag­kerfi“ og verk­taka­vinnu verður sí­fellt há­vær­ari. Eitt af þeim fyr­ir­tækj­um sem nýtt hafa sér þetta fyr­ir­komu­lag er heimsend­ing­arþjón­ustu­fyr­ir­tækið Wolt. Jó­hann Már Helga­son, for­stöðumaður viðskipt­a­stýr­ing­ar Wolt, er nýj­asti gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála sem sýnd­ur er á mbl.is.

    Spurður hvernig hann bregðist við gagn­rýni á gigg-hag­kerfið seg­ir Jó­hann að hann vilji ein­ung­is taka sam­talið.

    „Líkt og við erum að gera núna með þessu spjalli. Við vilj­um upp­lýsa fólk um hvernig Wolt vinn­ur og að við leggj­um okk­ur fram við að fylgja regl­um. Við segj­um eng­um sendli fyr­ir verk­um, hann hef­ur sitt val og frelsi til að gera það sem hann vill inn­an okk­ar reglna,“ seg­ir Jó­hann og bæt­ir við að for­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafi hitt full­trúa ASÍ oft­ar en einu sinni til að ræða þessi mál.

    „Það er fullt af fólki sem kýs að vinna svona eða utan þessa hefðbundna ráðning­ar­sam­bands sem við þekkj­um,” seg­ir Jó­hann.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    mbl.is
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK