Einar Sigurðsson, stjórnarformaður Ísfélags hf., telur ljóst að hækkun veiðigjalda muni koma niður á fjárfestingu fyrirtækja í sjávarútvegi. Afleiðing þess kunni að verða lakari samkeppnisskilyrði, sem leiði af sér aukinn útflutning af óunnum fiski sem skili minni tekjum af sjávarútvegi til ríkis og sveitarfélaga. Meira.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 341,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,10 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 254,95 kr/kg |
Litli karfi | 25.3.25 | 20,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 30.3.25 | 14,00 kr/kg |
Blálanga, slægð | 28.3.25 | 13,20 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |