Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
16. maí 2025 | Minningargreinar | 3683 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Claessen

Gunnlaugur Claessen fæddist 18. ágúst 1946. Hann lést 1. maí 2025. Útför Gunnlaugs fór fram 15. maí 2025. Við vinnslu minningargreina sem birtust á útfarardegi urðu þau leiðu mistök að grein Hauks Claessen, sonar hins látna, datt út Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

Erla Þórunn Ásgeirsdóttir

Erla Þórunn Ásgeirsdóttir fæddist 12. febrúar 1960 í Bolungarvík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. maí 2025. Foreldrar hennar voru Ásgeir Guðmundsson, f. 1919, d. 1997, og Kristrún Steinunn Benediktsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Jón Snorrason

Jón Snorrason fæddist í Hleiðargarði í Eyjafirði 4. nóvember 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl 2025. Foreldrar hans voru Snorri Hannesson bóndi í Hleiðargarði, f. 1901, d. 1963 og Sigríður Jóna Jóhannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Hrafn Bragason

Hrafn Bragason fæddist á Akur­eyri 17. júní 1938. Hann lést á Sóltúni 28. apríl 2025. Foreldrar Hrafns voru hjónin Bragi Sigurjónsson, f. 1910, d. 1995, og Helga Jónsdóttir, f. 1909, d. 1996. Systkini hans eru Sigurjón, d Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Sigurjón Jónsson

Sigurjón Jónsson fæddist í Hafnarfirði 7. júlí 1934. Hann lést á Sólvangi 1. maí 2025. Foreldrar hans voru Jón Vídalín Hinriksson, f. 8.12. 1904, d. 20.4. 1961, og Guðrún Helga Einarsdóttir, f. 3.5. 1900, d Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarney Einarsdóttir

Sigríður Bjarney Einarsdóttir fæddist 7. júní 1927 í Varmahlíð, V-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu. Hún lést 30. apríl 2025 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Einar Sigurðsson, f. 4.4 Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 1094 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Grettisgötu í Reykjavík 18. júní 1942. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 28. apríl 2025. Foreldrar hans voru Jón Dalmannsson gullsmiður í Reykjavík, f. 24. júní 1898, d Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Svava Friðþjófsdóttir

Svava Friðþjófsdóttir fæddist á Ólafsfirði 27. júní 1940. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 9. maí 2025. Foreldrar hennar voru Friðþjófur Jóhannesson, f. 23. nóvember 1897, d. 23. desember 1979, og Sigrún Ólfjörð Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Drífa Hrönn Gunnlaugsdóttir

Drífa Hrönn Gunnlaugsdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 14. mars 1971. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. maí 2025. Foreldrar hennar eru Linda Helena Tryggvadóttir matráður með meiru, f. 3. febrúar 1947, og Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson tónlistarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2025 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Ásgeir Sölvi Sölvason

Ásgeir Sölvi Sölvason, Geiri Sölva eins og hann var alltaf kallaður, skipstjóri fæddist í Hnífsdal 25. september 1930. Hann lést á Vífilsstöðum 8. maí 2025. Foreldrar hans voru Fanney Annasdóttir úr Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók