Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 30. september 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Eyjólfsson læknir, f. 8. september 1916, d. 23. júní 1983, og Guðríður Mýrdal Sigurjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

Erla Auðlín Bótólfsdóttir

Erla Auðlín Bótólfsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1931. Hún lést á Hrafnistu, Laugarási, 22. maí 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Bótólfur Sveinsson bifreiðastjóri, f. á Gautastöðum í Hörðudal í Dalasýslu, og Margrét Erlingsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Haraldur Pálmar Haraldsson

Haraldur Pálmar Haraldsson fæddist í Reykjavík 7. mars 1953. Hann lést á Móbergi Selfossi 23. júní 2025. Foreldrar hans voru Haraldur Eyland Pálsson húsasmíðameistari frá Siglufirði, f. 7. júlí 1924, d Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 3061 orð | 1 mynd

Ólafur Sverrisson

Jóhann Ólafur Sverrisson fæddist á Straumi, Skógarströnd, 24. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum 10. júní 2025. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Guðrún Guðbjörnsdóttir húsmóðir frá Ballará á Skarðsströnd, Dalasýslu, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Sigríður Einarsdóttir

Sigríður Einarsdóttir fæddist 27. janúar 1957. Hún lést 24. júní 2025. Útför Sigríðar fór fram 3. júlí 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 2501 orð | 1 mynd

Edda Ágústsdóttir

Edda Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 28. október 1934. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 22. júní 2025. Foreldrar Eddu voru Jóhann Björgvin Ágúst Jónsson frá Móum á Kjalarnesi, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2025 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sara Gunnarsdóttir

Aðalheiður Sara Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 25. ágúst 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. júní 2025. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Söru Sigurðardóttur, f. 1904, d. 1931, og Gunnars Hjartar Ásgeirssonar beykis, f Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2025 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Brynjar Hansson

Brynjar Hansson fæddist 12. júní 1943 í Ólafsvík. Hann lést 18. júní 2025 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Hans Sigurberg Danelíusson og Sólveig Björndís Guðmundsdóttir. Systkini hans eru Stúlka Hansdóttir, Sveindís Rósa, Einar, Sigurhans, Bára, Ingveldur og Sævar sem eru látin Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2025 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Ragnheiður Torfadóttir

Ragnheiður Torfadóttir fæddist 13. september 1952. Hún lést 12. júní 2025. Foreldrar Ragnheiðar voru Vera Pálsdóttir, f. 12. janúar 1919, d. 27. janúar 2014, og Torfi Ásgeirsson, f. 11. mars 1908, d Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2025 | Minningargreinar | 1667 orð | 1 mynd

Gísli Salómon Karlsson

Gísli Salómon Karlsson fæddist á Brjánslæk á Barðaströnd 19. júlí 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 13. júní 2025. Foreldrar hans voru Hákonía Jóhanna Gísladóttir, f. 14. nóvember 1915, d Meira  Kaupa minningabók