Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Kristín Áslaug Magnúsdóttir

Kristín Áslaug Magnúsdóttir, alltaf kölluð Stína, fæddist 16. apríl 1965. Hún lést eftir mjög stutta en erfiða baráttu við krabbamein 11. september 2024. Foreldrar Stínu: Magnús Helgason, f. 13. apríl 1939, býr á Hlévangi í Reykjanesbæ, og Kolbrún Ástráðsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Erla Þorsteinsdóttir

Erla Þorsteinsdóttir fæddist 8. ágúst 1945. Hún lést 24. september 2024. Útförin fór fram í kyrrþey frá Fossvogskirkju 10. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Jónína Þórarinsdóttir

Jónína Þórarinsdóttir fæddist á Litla-Steinsvaði í Hróarstungu 21. ágúst 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 16. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Valgerður Ketilsdóttir, f. 1901, d Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Sveinn Guðmundsson

Sveinn Guðmundsson fæddist á Höllustöðum í Reykhólasveit 1. júní 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. ágúst 2024. Foreldrar Sveins voru hjónin Júlíana Sveinsdóttir, f. 6.7. 1902, d. 22.8. 1997, og Guðmundur Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Jóhanna Eðvaldsdóttir

Jóhanna Eðvaldsdóttir, ávallt kölluð Jóa, fæddist á Hofi í Mjóafirði 31. ágúst 1933. Hún lést á Droplaugarstöðum 11. október 2024. Foreldrar hennar voru Eðvald Jónsson sjómaður og Hólmfríður Einarsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 87 orð | 1 mynd

Erna Fríða Berg

Erna Fríða Berg fæddist 2. september 1938. Hún lést 30. október 2024. Útför fór fram 18. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Guðrún Júlía Haraldsdóttir

Guðrún Júlía Haraldsdóttir fæddist 13. október 1949. Hún lést 19. nóvember 2024. Útför hennar fór fram 29. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Sigurlaug Pálsdóttir

Sigurlaug Sigríður Pálsdóttir fæddist 14. febrúar 1952. Hún lést 17. nóvember 2024. Útför hennar fór fram 29. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Pétrína Ólöf Þorsteinsdóttir

Pétrína Ólöf Þorsteinsdóttir fæddist 30. janúar 1941. Hún lést 18. nóvember 2024. Útför fór fram 29. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Jón Torfi Snæbjörnsson

Jón Torfi Snæbjörnsson fæddist 27. maí 1941 í Hólshúsum, Eyjafirði. Hann lést 19. nóvember 2024. Foreldrar Snæbjörn Sigurðsson frá Garðsá í Öngulstaðahreppi, Eyjafirði, f. 22.8. 1908, d. 17.11. 1991, betur þekktur sem Snæbjörn á Grund, og Pálína Jónsdóttir frá Ólafsfirði, f Meira  Kaupa minningabók