Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1936. Hún lést 7. desember 2024. Foreldrar Sigríðar voru Ólöf Ingimundardóttir frá Bæ í Króksfirði, f. 1909, d. 1987, og Ólafur Helgason frá Gautsdal í Geiradal, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 3551 orð | 1 mynd

Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir (Dísa) fæddist á Mýri í Bárðardal 22. október 1936. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 7. desember 2024. Ásdís var dóttir hjónanna Jóns Jónssonar frá Mýri í Bárðardal og Friðriku Kristjánsdóttur frá Fremstafelli í Köldukinn Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Svava Ólafsdóttir

Svava Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1937. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 10. desember 2024. Foreldrar Svövu voru Guðrún Brandsdóttir, f. 12. júlí 1908 d. 31. desember 1991, og Ólafur Stefánsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Þorkelsson

Aðalsteinn Þorkelsson fæddist 26. janúar 1955 á Hellissandi. Hann lést 22. nóvember 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Anna Ólína Unnur Annelsdóttir, f. 31. október 1931, d. 21. desember 2013, og Þorkell Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Sumarrós Magnea Jónsdóttir

Sumarrós Magnea Jónsdóttir fæddist á Akranesi 11. janúar 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Pálsson, vélstjóri og vélvirki frá Sólmundarhöfða á Akranesi, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 1293 orð | 2 myndir

Unnsteinn Ólafsson

Unnsteinn Ólafsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1966. Hann lést í Kaupmannahöfn 1. desember 2024. Foreldrar Unnsteins eru Stefanía Erla Gunnlaugsdóttir, f. 2. janúar 1942, og Ólafur J. Unnsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Áslaug Jónsdóttir

Áslaug Jónsdóttir fæddist á Akureyri 29. október 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Arason Jónsson, f. 15. október 1914, d. 15. október 2004, og Elín Málfríður Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 2926 orð | 1 mynd

Anna G. Þorsteinsdóttir

Anna G. Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 28. nóvember 1931. Hún lést á Hrafnistu, Laugarási, 10. desember 2024. Foreldrar Önnu voru Þorsteinn Jónsson, verkamaður á Akureyri, f. 24. des. 1881 í Hrafnsstaðakoti, Svarfaðardal, d Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 10. september 1940. Hún lést 26. nóvember 2024. Útförin fór fram 2. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2025 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist á Þórustöðum í Önundarfirði 10. september 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 26. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og sjómaður frá Neðri-Breiðadal, Holtssókn, f Meira  Kaupa minningabók