Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 4134 orð | 1 mynd

Ólöf Tara Harðardóttir

Ólöf Tara Harðardóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1990. Hún lést á heimili sínu 30. janúar 2025. Foreldrar Ólafar Töru eru Hörður Örn Harðarson, f. 27.5. 1967, múrari, búsettur í Danmörku, og Tinna Arnardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Einar Friðrik Malmquist

Einar Friðrik Malmquist fæddist á Siglufirði 30. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu á Akureyri í faðmi fjölskyldunnar 23. janúar 2025. Foreldrar hans voru Einar Jörgen Malmquist Einarsson, f. 1897, d Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Bjarni Guðmundsson

Bjarni Guðmundsson fæddist 13. janúar 1927. Hann lést 19. janúar 2025. Útförin fór fram 25. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

María Friðþjófsdóttir

María Friðþjófsdóttir fæddist 18. september 1939. Hún lést 15. janúar 2025. Útför Maríu fór fram 30. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Guðrún Valgerður Bóasdóttir

Guðrún Valgerður Bóasdóttir (Systa), fæddist 3. mars 1957. Hún lést11. janúar 2025. Útför hennar fór fram 23. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3108 orð | 1 mynd

Aldís Elisabeth Friðriksdóttir

Aldís Elisabeth Friðriksdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 10. desember 1932. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 27. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Gertrud Friðriksson, fædd Nielsen, kennari og organisti f Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Sigrún Stefanía Valdimarsdóttir

Sigrún Stefanía Valdimarsdóttir fæddist 7. júní 1950. Hún lést 15. janúar 2025. Útför hennar fór fram 24. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Nansý Guðmundsdóttir

Nansý Guðmundsdóttir fæddist 26. júlí 1976 í Reykjavík. Hún lést 25. janúar 2025. Foreldrar hennar eru Guðmundur Bjarnason, f. 1938, og Helga Engilbertsdóttir, f. 1947, d. 2019. Bróðir Nansýjar er Bjarni Jóhann, f Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Símon Ingi Kjærnested

Símon Ingi Kjærnested fæddist 18. febrúar 1945. Hann lést 9. janúar 2025 Útförin fór fram 16. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2025 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

María Theódóra Jónsdóttir

María Theódóra Jónsdóttir fæddist 28. apríl 1938. Hún lést 6. desember 2024. Útförin fór fram 16. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók