Tíu ára deilu um fiskverð lokið?

mbl.is/Sigurður Bogi

„Það eru komin drög að samkomulagi í þeim efnum en annað hefur ekki gerst. Við verðum með fundi í dag hjá samninganefndunum og hittust svo hjá ríkissáttasemjara í kvöld þegar allir hafa kannað sitt bakland. Þá sjáum við hvað er í boði og höldum áfram að tala saman á meðan það er grundvöllur fyrir því.“

Þetta segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við mbl.is en samninganefndir sjómannafélaganna hafa náð saman við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um fiskverð sem verið hefur stór ásteytingarsteinn. „En það er hellingur eftir og það kemur í ljós í dag hvað menn vilja leggja áherslu á í þeim efnum.“

Rætt hefur verið um að mögulegt sé að verkfalli sjómanna, sem hefjast á klukkan 23.00 á morgun, kunni að verða frestað hafi nægjanlegur árangur náðst í kjaraviðræðunum. Spurður hvort hann telji líklegt að til þess komi segir Valmundur að mikið vanti upp á í þeim efnum. „Við vitum alveg hvað þarf til en hvort við náum því verður að koma í ljós.“

Hins vegar sé allt mögulegt. Það hafi náðst samkomulag um fiskverð á tiltölulega skömmum tíma sem deilt hafi verið um í tíu ár eða meira. Ýmislegt sé hægt ef viljinni sé til og menn leggi sig fram. „Við ætlum að ráða okkar ráðum fram eftir degi og síðan hittast samninganefndirnar einhvern tímann seinni partinn áður en við mætum hjá ríkissáttasemjara.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.2.25 623,92 kr/kg
Þorskur, slægður 9.2.25 790,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.2.25 455,61 kr/kg
Ýsa, slægð 9.2.25 411,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.2.25 245,09 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 9.2.25 380,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.2.25 623,92 kr/kg
Þorskur, slægður 9.2.25 790,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.2.25 455,61 kr/kg
Ýsa, slægð 9.2.25 411,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.2.25 245,09 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 9.2.25 380,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »