„Ég er ekki bjartsýnn á lausn deilunnar. Ef ná á samningum þurfa báðir aðilar að vera tilbúnir að gefa eftir. Ef ekki þá er það bara harkan sex áfram og verkfall áfram, segir Guðmundur Ragnarsson, formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna.
Samningafundur er í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna hjá Ríkissáttasemjara í dag. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir frá 14. desember og verkbann sem sett var á vélstjóra hófst á föstudag. Hlé hefur verið á viðræðum síðustu daga og var það öðru fremur til að sjómannaforystan gæti rætt við bakland sitt.
„Núna er bara að sjá hvort viðsemjendur okkar telji líkur á að við getum náð samningum sem sjómenn geti fellt sig við,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hún segir verkfallið farið að segja til sín í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja og hjá sölufyrirtækjunum eru viðsjár um viðskiptasambönd.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.8.25 | 518,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.8.25 | 498,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.8.25 | 286,43 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.8.25 | 278,93 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.8.25 | 186,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.8.25 | 226,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.8.25 | 194,70 kr/kg |
Litli karfi | 20.8.25 | 11,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 25.8.25 | 220,00 kr/kg |
26.8.25 Dúddi Gísla GK 48 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.231 kg |
Þorskur | 1.939 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Langa | 43 kg |
Karfi | 19 kg |
Hlýri | 7 kg |
Keila | 3 kg |
Ufsi | 3 kg |
Samtals | 7.290 kg |
26.8.25 Aþena ÞH 505 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 632 kg |
Ufsi | 192 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 844 kg |
26.8.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.964 kg |
Þorskur | 1.332 kg |
Steinbítur | 104 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 4.414 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.8.25 | 518,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.8.25 | 498,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.8.25 | 286,43 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.8.25 | 278,93 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.8.25 | 186,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.8.25 | 226,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.8.25 | 194,70 kr/kg |
Litli karfi | 20.8.25 | 11,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 25.8.25 | 220,00 kr/kg |
26.8.25 Dúddi Gísla GK 48 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.231 kg |
Þorskur | 1.939 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Langa | 43 kg |
Karfi | 19 kg |
Hlýri | 7 kg |
Keila | 3 kg |
Ufsi | 3 kg |
Samtals | 7.290 kg |
26.8.25 Aþena ÞH 505 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 632 kg |
Ufsi | 192 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 844 kg |
26.8.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.964 kg |
Þorskur | 1.332 kg |
Steinbítur | 104 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 4.414 kg |