Kampi fjárfestir í búnaði Skagans 3X

Starfstöðvar Kampa á Ísafirði.
Starfstöðvar Kampa á Ísafirði. Ljósmynd/BB.is

Rækju­verk­smiðjan Kampi ehf. á Ísaf­irði hef­ur skrifað und­ir samn­ing um kaup á kara­kerfi frá Skag­an­um 3X. „Rekst­ur­inn hjá Kampa ehf. hef­ur gengið vel und­an­farna mánuði og góður stíg­andi hef­ur verið í vinnsl­unni,“ er haft eft­ir Al­berti Har­alds­syni, rekstr­ar­stjóra Kampa, í til­kynn­ingu frá Skag­an­um 3X.

„Það var því kjörið tæki­færi að fara út í fjár­fest­ing­ar á búnaði í rækju­verk­smiðjunni,“ seg­ir Al­bert. Verið sé að auka af­köst og sjálf­virkni hjá fyr­ir­tæk­inu og kaup á góðu kara­kerfi frá Skag­an­um 3X séu liður í því ferli.

Ávinn­ing­ur kerf­is­ins er sagður mik­ill, þar sem það auki af­köst og sjálf­virkni verk­smiðjunn­ar. Notk­un lyft­ara minnki til muna auk þess sem meðhöndl­un á hrá­efni og kör­um verði betri.

Rækju­verk­smiðjum fækkað á Íslandi

Bent er á að rækju­verk­smiðjum hér­lend­is hafi fækkað á und­an­förn­um árum og að nú séu aðeins fjór­ar rækju­verk­smiðjur í full­um rekstri.

„Það er mik­il breyt­ing frá því sem áður var þegar rækju­veiði og rækju­vinnsla var mun stærri þátt­ur í sjáv­ar­út­veg­in­um á Íslandi. Það er því virki­lega ánægju­legt að Kampi ehf. skuli fara í fjár­fest­ingu sem þessa sem eyk­ur ör­yggi og sjálf­virkni í vinnsl­unni til muna,“ seg­ir í til­kynn­ingu Skag­ans 3X.

„Fyr­ir­tæki í sjáv­ar­út­vegi hér­lend­is eru ávallt að leita leiða til þess að ná fram meiri af­köst­um, auka sjálf­virkni og bæta meðhöndl­un afurða,“ seg­ir Frey­steinn Nonni Mána­son, svæðis­sölu­stjóri hjá Skag­an­um 3X, og bæt­ir við að þar sé fyr­ir­tækið í fremsta flokki.

Áætlað er að byrjað verði að nota búnaðinn að fullu í fe­brú­ar á næsta ári.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.4.25 594,70 kr/kg
Þorskur, slægður 3.4.25 721,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.4.25 474,54 kr/kg
Ýsa, slægð 3.4.25 429,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.4.25 194,37 kr/kg
Ufsi, slægður 3.4.25 234,33 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 3.4.25 271,98 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.4.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.551 kg
Þorskur 413 kg
Karfi 52 kg
Samtals 2.016 kg
3.4.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.445 kg
Þorskur 90 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 1.554 kg
3.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 7.247 kg
Þorskur 240 kg
Skarkoli 129 kg
Samtals 7.616 kg
3.4.25 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.363 kg
Þorskur 119 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 1.489 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.4.25 594,70 kr/kg
Þorskur, slægður 3.4.25 721,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.4.25 474,54 kr/kg
Ýsa, slægð 3.4.25 429,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.4.25 194,37 kr/kg
Ufsi, slægður 3.4.25 234,33 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 3.4.25 271,98 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.4.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.551 kg
Þorskur 413 kg
Karfi 52 kg
Samtals 2.016 kg
3.4.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.445 kg
Þorskur 90 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 1.554 kg
3.4.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 7.247 kg
Þorskur 240 kg
Skarkoli 129 kg
Samtals 7.616 kg
3.4.25 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.363 kg
Þorskur 119 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 1.489 kg

Skoða allar landanir »