„Ef ég ætti að nota einhverja líkingu þá dettur mér í hug að þetta sé líkast því að stunda togveiðar á Jökulsárlóni, bara á milljón sinnum stærra hafsvæði.“
Svona lýsir Heimir Guðbjörnsson, skipstjóri á Helgu Maríu AK, leiðangri á vegum Náttúruauðlindastofu Grænlands í svokölluðum Diskóflóa, en stofan leigir skipið af HB Granda í sumar með það að markmiði að kanna rækju- og grálúðustofna við Vestur-Grænland.
„Þetta er búið að vera spennandi verkefni en jafnframt krefjandi,“ er haft eftir Heimi á vef HB Granda.
Sá háttur er hafður á við rannsóknirnar að togað er með rækjutrollinu í 15 mínútur í senn og seltumagn og hitastig sjávar mælt.
„Það hefur valdið okkur nokkrum erfiðleikum hér norðurfrá að hafísjakar eru úti um allt. Þeir stærstu koma fram á ratsjá en minni molana verðum við að koma auga á. Það er af og til mikil þoka yfir svæðinu, sérstaklega hér í Diskóflóanum, og menn verða því stöðugt að vera á varðbergi. Hér fyrir innan er fjörður þar sem skriðjökull nær langt út í sjó. Það brotna stöðugt heilu fjöllin úr jöklinum og fjörðurinn er kjaftfullur af hafís sem svo rekur út á Diskóflóann.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.2.25 | 568,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.2.25 | 605,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.2.25 | 317,73 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.2.25 | 305,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.2.25 | 239,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.2.25 | 259,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.2.25 | 247,84 kr/kg |
26.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.008 kg |
Ýsa | 792 kg |
Karfi | 90 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Samtals | 4.896 kg |
26.2.25 Silfurborg SU 22 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 917 kg |
Sandkoli | 93 kg |
Ýsa | 84 kg |
Þorskur | 47 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 1.164 kg |
25.2.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 215 kg |
Ýsa | 213 kg |
Þorskur | 126 kg |
Langa | 49 kg |
Karfi | 24 kg |
Keila | 21 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 659 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.2.25 | 568,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.2.25 | 605,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.2.25 | 317,73 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.2.25 | 305,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.2.25 | 239,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.2.25 | 259,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.2.25 | 247,84 kr/kg |
26.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.008 kg |
Ýsa | 792 kg |
Karfi | 90 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Samtals | 4.896 kg |
26.2.25 Silfurborg SU 22 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 917 kg |
Sandkoli | 93 kg |
Ýsa | 84 kg |
Þorskur | 47 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 1.164 kg |
25.2.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 215 kg |
Ýsa | 213 kg |
Þorskur | 126 kg |
Langa | 49 kg |
Karfi | 24 kg |
Keila | 21 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 659 kg |