Láta reyna á rækjuvinnslu á Hólmavík

Samherji hefur komið inn í rekstur Hólmadrangs og telja forsvarsmenn …
Samherji hefur komið inn í rekstur Hólmadrangs og telja forsvarsmenn Samherja reksturinn henta vel í samsteypuna. mbl.is/Sigurður Bogi

Snæfell, dótturfélag Samherja, hefur eignast 80% hlut í rækjuvinnslunni Hólmadrangi á Hólmavík og er Kaupfélag Steingrímsfjarðar eigandi 20% hlutar, þetta staðfestir Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja. Kaupfélagið átti áður 50% hlut í Hólmadrangi á móti 50% hlut Fisk Seafood, en hið síðarnefnda félag dró sig úr rekstrinum við fjárhaglega endurskipulagningu rækjuvinnslunnar.

„Við höfum hug á því að vinna þarna rækju yfir allt árið. Við munum kaupa hráefni að utan og vinna, við erum ekki að fara að veiða rækju á Íslandsmiðum,“ segir Gestur. Um 20 starfsmenn hafa unnið hjá Hólmadrangi og segir Gestur að svo verði áfram.

Hólmdrangur fékk greiðslustöðvun 12. október í fyrra til þriggja mánaða, en hún var framlengd til 30. apríl þessa árs. Voru nauðasamningar samþykktir 21. júní, en þá voru heildarkröfur á félagið 170 milljónir króna.

Spurður um framtíðarhorfur í rekstri rækjuvinnslu á Hólmavík í ljósi þeirra rekstrarörðugleika sem hafa hrjáð Hólmadrang svarar Gestur að vinnslan henti vel í samspili við aðra starfsemi Samherja.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.2.25 568,54 kr/kg
Þorskur, slægður 25.2.25 605,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.2.25 317,73 kr/kg
Ýsa, slægð 25.2.25 305,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.2.25 239,33 kr/kg
Ufsi, slægður 25.2.25 259,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 25.2.25 247,84 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.008 kg
Ýsa 792 kg
Karfi 90 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 4.896 kg
26.2.25 Silfurborg SU 22 Dragnót
Skarkoli 917 kg
Sandkoli 93 kg
Ýsa 84 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 23 kg
Samtals 1.164 kg
25.2.25 Kristján HF 100 Lína
Steinbítur 215 kg
Ýsa 213 kg
Þorskur 126 kg
Langa 49 kg
Karfi 24 kg
Keila 21 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 659 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.2.25 568,54 kr/kg
Þorskur, slægður 25.2.25 605,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.2.25 317,73 kr/kg
Ýsa, slægð 25.2.25 305,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.2.25 239,33 kr/kg
Ufsi, slægður 25.2.25 259,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 25.2.25 247,84 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.008 kg
Ýsa 792 kg
Karfi 90 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 4.896 kg
26.2.25 Silfurborg SU 22 Dragnót
Skarkoli 917 kg
Sandkoli 93 kg
Ýsa 84 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 23 kg
Samtals 1.164 kg
25.2.25 Kristján HF 100 Lína
Steinbítur 215 kg
Ýsa 213 kg
Þorskur 126 kg
Langa 49 kg
Karfi 24 kg
Keila 21 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 659 kg

Skoða allar landanir »