Snæfell, dótturfélag Samherja, hefur eignast 80% hlut í rækjuvinnslunni Hólmadrangi á Hólmavík og er Kaupfélag Steingrímsfjarðar eigandi 20% hlutar, þetta staðfestir Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja. Kaupfélagið átti áður 50% hlut í Hólmadrangi á móti 50% hlut Fisk Seafood, en hið síðarnefnda félag dró sig úr rekstrinum við fjárhaglega endurskipulagningu rækjuvinnslunnar.
„Við höfum hug á því að vinna þarna rækju yfir allt árið. Við munum kaupa hráefni að utan og vinna, við erum ekki að fara að veiða rækju á Íslandsmiðum,“ segir Gestur. Um 20 starfsmenn hafa unnið hjá Hólmadrangi og segir Gestur að svo verði áfram.
Hólmdrangur fékk greiðslustöðvun 12. október í fyrra til þriggja mánaða, en hún var framlengd til 30. apríl þessa árs. Voru nauðasamningar samþykktir 21. júní, en þá voru heildarkröfur á félagið 170 milljónir króna.
Spurður um framtíðarhorfur í rekstri rækjuvinnslu á Hólmavík í ljósi þeirra rekstrarörðugleika sem hafa hrjáð Hólmadrang svarar Gestur að vinnslan henti vel í samspili við aðra starfsemi Samherja.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 692,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 422,79 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 166,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,88 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,25 kr/kg |
1.4.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 698 kg |
Samtals | 698 kg |
1.4.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 48.905 kg |
Ýsa | 23.735 kg |
Samtals | 72.640 kg |
1.4.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 35.044 kg |
Ufsi | 30.155 kg |
Ýsa | 21.801 kg |
Langa | 1.208 kg |
Skarkoli | 468 kg |
Steinbítur | 353 kg |
Karfi | 151 kg |
Skötuselur | 104 kg |
Þykkvalúra | 92 kg |
Samtals | 89.376 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 692,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 422,79 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 166,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,88 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,25 kr/kg |
1.4.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 698 kg |
Samtals | 698 kg |
1.4.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 48.905 kg |
Ýsa | 23.735 kg |
Samtals | 72.640 kg |
1.4.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 35.044 kg |
Ufsi | 30.155 kg |
Ýsa | 21.801 kg |
Langa | 1.208 kg |
Skarkoli | 468 kg |
Steinbítur | 353 kg |
Karfi | 151 kg |
Skötuselur | 104 kg |
Þykkvalúra | 92 kg |
Samtals | 89.376 kg |