Reyna að veiða humar á Breiðafirði

Gildrurnar voru lagðar á mánudagskvöld.
Gildrurnar voru lagðar á mánudagskvöld. mbl.is/Alfons

Hafnar eru tilraunaveiðar á humri í gildrur á Breiðafirði. Verða þær stundaðar á bátnum Ingu P SH-423.

Skipstjóri á bátnum er Klemens Guðmundsson en útgerðarfélagið Kvika hefur tekið að sér veiðarnar fyrir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum.

Á mánudagskvöld var 71 gildra lögð norður af Bárðargrunninu. Fyrst voru gildrurnar lagðar án beitu til prufu, en síðan var dregið og beitt í þær og þær lagðar að nýju. Nú liggja þær því í sjó þangað til veður leyfir til þess að draga þær upp og vitja um afla.

Varpað fyrir borð.
Varpað fyrir borð. mbl.is/Alfons

Fimmtán faðmar á milli

Gildrurnar eru settar á leiðara og eru fimmtán faðmar á milli hverrar gildru. Beitt var síld sem veidd var á Færeyjamiðum.

Vinnslustöðin hefur verið með tilraunaveiðar í humargildrur út frá Suðurlandi með ágætum árangri. Þessar veiðar hafa hins vegar ekki verið reyndar áður í Breiðafirði svo nú bíða menn spenntir að sjá hvernig muni ganga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.10.24 462,75 kr/kg
Þorskur, slægður 6.10.24 551,59 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.10.24 292,62 kr/kg
Ýsa, slægð 6.10.24 199,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.10.24 242,70 kr/kg
Ufsi, slægður 6.10.24 174,07 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 6.10.24 193,54 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.24 19,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.10.24 Vinur SH 34 Handfæri
Þorskur 1.509 kg
Ufsi 32 kg
Samtals 1.541 kg
7.10.24 Rifsari SH 70 Dragnót
Skarkoli 991 kg
Þorskur 158 kg
Sandkoli 23 kg
Þykkvalúra 14 kg
Steinbítur 8 kg
Ufsi 3 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 1.200 kg
7.10.24 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 12.678 kg
Ufsi 2.215 kg
Karfi 472 kg
Steinbítur 287 kg
Samtals 15.652 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.10.24 462,75 kr/kg
Þorskur, slægður 6.10.24 551,59 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.10.24 292,62 kr/kg
Ýsa, slægð 6.10.24 199,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.10.24 242,70 kr/kg
Ufsi, slægður 6.10.24 174,07 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 6.10.24 193,54 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.24 19,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.10.24 Vinur SH 34 Handfæri
Þorskur 1.509 kg
Ufsi 32 kg
Samtals 1.541 kg
7.10.24 Rifsari SH 70 Dragnót
Skarkoli 991 kg
Þorskur 158 kg
Sandkoli 23 kg
Þykkvalúra 14 kg
Steinbítur 8 kg
Ufsi 3 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 1.200 kg
7.10.24 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 12.678 kg
Ufsi 2.215 kg
Karfi 472 kg
Steinbítur 287 kg
Samtals 15.652 kg

Skoða allar landanir »