Þriðja bylgjan hefur áhrif á verð á fiski

Löndun Togarinn Breki við bryggju í Vestmannaeyjum fyrr á árinu.
Löndun Togarinn Breki við bryggju í Vestmannaeyjum fyrr á árinu. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Í ljósi lækkandi verðs og minni spurnar eftir ferskum fiski í Bretlandi og víðar í Evrópu var ákveðið að hætta við útflutning á um 35 tonnum frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum á fimmtudag.

Fiskurinn var kominn í gáma á bryggjunni í Eyjum og skip frá Eimskip var í innsiglunni þegar þessi ákvörðun var tekin.

Sverrir Haraldsson, sviðsstjóri botnfisksviðs VSV, segir í Morgunblaðinu í dag, að svo virðist sem þriðja bylgja kórónuveikinnar sé að koma með þunga í mörgum Evrópulöndum, hliðstætt því sem sé að gerast hér á landi. Ekki sé langt síðan menn hafi haldið að faraldurinn væri í rénun, en mikil breyting hefði orðið á síðustu tvær vikur. Verð hefði verið gott fram eftir hausti, en síðan lækkað mikið á mörkuðum um miðja þessa viku og búist sé við frekari lækkunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 583,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 586,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 339,18 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 319,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 261,13 kr/kg
Ufsi, slægður 9.1.25 275,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 9.1.25 230,47 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.684 kg
Ýsa 2.107 kg
Langa 53 kg
Samtals 9.844 kg
9.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 8.433 kg
Ýsa 689 kg
Steinbítur 209 kg
Karfi 58 kg
Langa 14 kg
Keila 9 kg
Sandkoli 2 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 9.415 kg
9.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 123 kg
Þorskur 118 kg
Langa 95 kg
Ufsi 28 kg
Samtals 364 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 583,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 586,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 339,18 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 319,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 261,13 kr/kg
Ufsi, slægður 9.1.25 275,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 9.1.25 230,47 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.684 kg
Ýsa 2.107 kg
Langa 53 kg
Samtals 9.844 kg
9.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 8.433 kg
Ýsa 689 kg
Steinbítur 209 kg
Karfi 58 kg
Langa 14 kg
Keila 9 kg
Sandkoli 2 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 9.415 kg
9.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 123 kg
Þorskur 118 kg
Langa 95 kg
Ufsi 28 kg
Samtals 364 kg

Skoða allar landanir »