Bera fullt traust til framkvæmdastjóra

Hraðfrystihús Gunnvarar í Hnífsdal.
Hraðfrystihús Gunnvarar í Hnífsdal. Halldór Sveinbjörnsson

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., nýtur trausts stjórnar til að takast á við þau verkefni sem eru framundan, segir Kristján G. Jóhannsson, stjórnarformaður fyrirtækisins, í svari við fyrispurn Bæjarins besta. Lög­regl­an á Vest­fjörðum rann­sak­ar nú mál skip­verj­anna sem veikt­ust af Covid-19 á frysti­tog­ar­an­um Júlí­usi Geir­munds­syni sem saka­mál.

Eins og fram hef­ur komið veikt­ust 19 af 22 skip­verj­um af Covid-19 á frysti­tog­ar­an­um og sagði Arnar Hilm­ars­son há­seti að eft­ir að þeim hefði verið til­kynnt um smitið hefði þeim verið sagt að halda áfram að vinna og að al­var­leg­ast hefði verið að halda veik­um mönn­um nauðugum við vinnu.

Einar Valur Kristjánsson
Einar Valur Kristjánsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.2.25 571,35 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.25 742,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.25 312,95 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.25 339,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.25 227,70 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.25 310,71 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.25 331,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 12.832 kg
Ýsa 119 kg
Samtals 12.951 kg
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 723 kg
Þorskur 68 kg
Samtals 791 kg
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína
Þorskur 614 kg
Ýsa 190 kg
Steinbítur 126 kg
Samtals 930 kg
20.2.25 Haförn ÞH 26 Dragnót
Ýsa 1.028 kg
Þorskur 670 kg
Steinbítur 541 kg
Skarkoli 272 kg
Ufsi 240 kg
Sandkoli 135 kg
Hlýri 25 kg
Samtals 2.911 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.2.25 571,35 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.25 742,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.25 312,95 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.25 339,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.25 227,70 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.25 310,71 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.25 331,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet
Þorskur 12.832 kg
Ýsa 119 kg
Samtals 12.951 kg
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet
Grásleppa 723 kg
Þorskur 68 kg
Samtals 791 kg
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína
Þorskur 614 kg
Ýsa 190 kg
Steinbítur 126 kg
Samtals 930 kg
20.2.25 Haförn ÞH 26 Dragnót
Ýsa 1.028 kg
Þorskur 670 kg
Steinbítur 541 kg
Skarkoli 272 kg
Ufsi 240 kg
Sandkoli 135 kg
Hlýri 25 kg
Samtals 2.911 kg

Skoða allar landanir »