Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú mál skipverjanna sem veiktust af Covid-19 á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni sem sakamál. Þetta staðfesti Karl Ingi Vilbergsson lögreglustjóri í samtali við mbl.is. Í kafla refsilaga um sjómannalög segir að alvarleg brot geti varðað viðurlögum allt að fjögurra ára fangelsi.
„Þetta var ákveðið í morgun,“ segir Karl. Hann segir að byrjað verði á því að fá hlið skipverjanna á málinu. „Það verður haft samband við þá símleiðis enda eru menn í sóttkví. Svo sjáum við til hvert það leiðir okkur,“ segir Karl.
Eins og fram hefur komið veiktust 19 af 22 skipverjum af Covid-19 á frystitogaranum og sagði Arnar Hilmarsson háseti að eftir að þeim hefði verið tilkynnt um smitið hefði þeim verið sagt að halda áfram að vinna og að alvarlegast hefði verið að halda veikum mönnum nauðugum við vinnu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.184 kg |
Skarkoli | 539 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Grásleppa | 58 kg |
Ýsa | 51 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 5 kg |
Samtals | 2.924 kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.184 kg |
Skarkoli | 539 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Grásleppa | 58 kg |
Ýsa | 51 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 5 kg |
Samtals | 2.924 kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |