Margir skipverjanna sem veiktust af Covid-19 um borð í Júlíusi Geirmundssyni fyrr í vetur eru enn óvinnufærir. Sjópróf fóru fram við Héraðsdóm Vestfjarða í dag vegna málsins, en ákvörðunin um að láta sjópróf fara fram var tekin við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness 13. nóvember.
Alls veiktust 22 af 25 skipverjum í veiðiferð í október og veiðum var haldið áfram þrátt fyrir grun um smit um borð.
Fram kemur á Vísi að við sjópróf sögðust skipverjar ekki hafa verið neyddir til að vinna á meðan þeir voru veikir. Þeir hafi hins ekki haft samvisku í að liggja lengi í koju þegar vaktin var undirmönnuð.
Lögmaður stéttarfélaga sjómanna fór fram á sjópróf. Hann segir ljóst að sumir sjómannanna glími enn við eftirköst þess að hafa sýkst af kórónuveirunni. Sumir séu óvinnufærir og kunni að hafa orðið fyrir varanlegu heilsutjóni.
Lögreglan á Vestfjörðum hefur sagt að rannsókn málsins sé á lokastigi og að innan tíðar komi í ljós hvort lengra verði farið með málið.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |
20.2.25 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 1.028 kg |
Þorskur | 670 kg |
Steinbítur | 541 kg |
Skarkoli | 272 kg |
Ufsi | 240 kg |
Sandkoli | 135 kg |
Hlýri | 25 kg |
Samtals | 2.911 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.2.25 | 571,35 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.2.25 | 742,24 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.2.25 | 312,95 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.2.25 | 339,46 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.2.25 | 227,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.2.25 | 310,71 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.2.25 | 331,47 kr/kg |
20.2.25 Hafborg EA 152 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 12.832 kg |
Ýsa | 119 kg |
Samtals | 12.951 kg |
20.2.25 Sóley ÞH 28 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 723 kg |
Þorskur | 68 kg |
Samtals | 791 kg |
20.2.25 Fengsæll HU 56 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 614 kg |
Ýsa | 190 kg |
Steinbítur | 126 kg |
Samtals | 930 kg |
20.2.25 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 1.028 kg |
Þorskur | 670 kg |
Steinbítur | 541 kg |
Skarkoli | 272 kg |
Ufsi | 240 kg |
Sandkoli | 135 kg |
Hlýri | 25 kg |
Samtals | 2.911 kg |