Hafrannsóknastofnun leggur til að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Skjálfanda fiskveiðiárið 2020/2021 vegna varúðarsjónarmiða, að því er segir í tilkynningu á vef stofnunarinnar.
Þar segir að stofnvísitala rækju í Skjálfanda hafi haldist lág frá árinu 1999, fyrir utan árin 2011 og 2012. Niðurstöður stofnmælingar sem Hafrannsóknastofnun framkvæmdi í haust gaf til kynna að rækjustofninn í Skjálfanda er undir skilgreindum varúðarmörkum.
Bent er á að stofnmælingin í nóvember hafi ekki farið fram „við kjöraðstæður þar sem stormur og norðanáttir voru ríkjandi á þessum tíma. Tekin var full könnun ásamt tveimur aukatogum austarlega í flóanum.“
Fram kemur í tilkynningunni að vísitala þorsks á þessu ári sé hæsta frá árinu 2012, vísitala ýsu sú hæsta frá árinu 2009 og vísitala ýsuseiða sú næsthæsta frá árinu 1993. „Má því búast við að vísitala rækju á svæðinu muni ekki hækka í bráð.“
Rækjustofninn stendur víða höllum fæti og ráðlagði Hafrannsóknastofnun í ágúst að engar rækjuveiðar yrðu stundaðar við Eldey, auk þess hefur stofninn í Arnarfirði verið sagður nálægt sögulegu lágmarki.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 692,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 422,79 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 166,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,88 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,25 kr/kg |
1.4.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 698 kg |
Samtals | 698 kg |
1.4.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 48.905 kg |
Ýsa | 23.735 kg |
Samtals | 72.640 kg |
1.4.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 35.044 kg |
Ufsi | 30.155 kg |
Ýsa | 21.801 kg |
Langa | 1.208 kg |
Skarkoli | 468 kg |
Steinbítur | 353 kg |
Karfi | 151 kg |
Skötuselur | 104 kg |
Þykkvalúra | 92 kg |
Samtals | 89.376 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 692,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 422,79 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 166,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,88 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,25 kr/kg |
1.4.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 698 kg |
Samtals | 698 kg |
1.4.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 48.905 kg |
Ýsa | 23.735 kg |
Samtals | 72.640 kg |
1.4.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 35.044 kg |
Ufsi | 30.155 kg |
Ýsa | 21.801 kg |
Langa | 1.208 kg |
Skarkoli | 468 kg |
Steinbítur | 353 kg |
Karfi | 151 kg |
Skötuselur | 104 kg |
Þykkvalúra | 92 kg |
Samtals | 89.376 kg |