9% samdráttur í sjávarútvegi

Útflutningsverðmæti sjávarafurða breyttist lítið milli ára í krónum en 9% …
Útflutningsverðmæti sjávarafurða breyttist lítið milli ára í krónum en 9% samdráttur varð í erlendri mynt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Útflutn­ings­verðmæti sjáv­ar­af­urða nam tæp­lega 247 millj­örðum króna á fyrstu 11 mánuðunum í fyrra og jókst um rúm­lega pró­sent frá sama tíma­bili árið 2019. Ef tekið er til­lit til geng­is­veik­ing­ar krón­unn­ar mæl­ist 9% sam­drátt­ur milli ára, að því er fram kem­ur á Radarn­um.

Af þess­um sam­drætti má rekja sjö pró­sentu­stig til sam­drátt­ar í út­fluttu magni og tvö pró­sentu­stig til lækk­un­ar á afurðaverði mælt í er­lendri mynt.

„Útflutn­ings­verðmæti þorskaf­urða var á svipuðu róli á milli ára, mælt í er­lendri mynt, en um 10% sam­drátt­ur var í út­flutn­ings­verðmæti annarra botn­fiskaf­urða. Þar mun­ar mest um ufsa, en eins var tals­verður sam­drátt­ur í út­flutn­ings­verðmæt­um á ýsu og karfa,“ seg­ir á Radarn­um.

Þá nam út­flutn­ings­verðmæti upp­sjáfar­af­urða rúm­lega 42 millj­örðum króna sem er 21% minna í er­lendri mynt en á fyrstu ell­efu mánuðum árið 2019. Á tíma­bil­inu dróst út­flutn­ings­verðmæti flat­fiskaf­urða sam­an um rúm 14% á milli ára og skel­fisks um 25%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.7.25 469,25 kr/kg
Þorskur, slægður 7.7.25 466,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.7.25 459,61 kr/kg
Ýsa, slægð 7.7.25 350,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.7.25 199,46 kr/kg
Ufsi, slægður 7.7.25 224,47 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 7.7.25 274,52 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.7.25 Kristín ÞH 55 Handfæri
Þorskur 780 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 789 kg
8.7.25 Árni Konn ÞH 33 Handfæri
Þorskur 781 kg
Samtals 781 kg
8.7.25 Jón Gvendar ÞH 23 Handfæri
Þorskur 884 kg
Samtals 884 kg
8.7.25 Lilja ÞH 21 Handfæri
Þorskur 757 kg
Samtals 757 kg
8.7.25 Alda EA 63 Handfæri
Þorskur 786 kg
Samtals 786 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.7.25 469,25 kr/kg
Þorskur, slægður 7.7.25 466,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.7.25 459,61 kr/kg
Ýsa, slægð 7.7.25 350,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.7.25 199,46 kr/kg
Ufsi, slægður 7.7.25 224,47 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 7.7.25 274,52 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.7.25 Kristín ÞH 55 Handfæri
Þorskur 780 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 789 kg
8.7.25 Árni Konn ÞH 33 Handfæri
Þorskur 781 kg
Samtals 781 kg
8.7.25 Jón Gvendar ÞH 23 Handfæri
Þorskur 884 kg
Samtals 884 kg
8.7.25 Lilja ÞH 21 Handfæri
Þorskur 757 kg
Samtals 757 kg
8.7.25 Alda EA 63 Handfæri
Þorskur 786 kg
Samtals 786 kg

Skoða allar landanir »