Bendir til verðhækkana

Sólberg ÓF 1 var að veiðum í Barentshafi.
Sólberg ÓF 1 var að veiðum í Barentshafi. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Vísbendingar eru um að til komi á næstunni umtalsverðar verðhækkanir á þorski sem íslensk fyrirtæki selja á erlenda markaði. Þar ræður skerðing á aflaheimildum, um 13% á Íslandsmiðum og 20% í Barentshafi.

Líklegt má telja að slíkt leiði af sér hækkanir, samanber lögmálið um framboð og eftirspurn. Þegar eru komnar fram verðhækkanir á sjófrystum afurðum, segir Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood, í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Verð á sjávarafurðum ræðst af mörgum þáttum þar sem heimurinn er undir. Mikið af fiski hefur komið frá Kína inn á markað Vesturlanda. Nú hefur launakostnaður þar í landi hækkað mikið sem og flutningskostnaður og gengi júansins styrkst. Samkeppnishæfni Kínverja er því minni, og almennt talað er minna af hvítfiski á markaði í dag.

„Það er ýmislegt sem bendir í þá átt, í sambandi við þorskinn, að verð fari hækkandi, með öllum þessum fyrirvörum um það hvernig heimsmyndin getur breyst mikið og hratt,“ segir Bjarni Ármannsson. Að verð hækki sé þó sýnd veiði en ekki gefin. Í einhverjum tilvikum geti minni aflaheimildir þýtt að mynstur í rekstri útgerða verði óhagstætt og nauðsynlegt að breyta áherslum, auknar tekjur mæti meiri kostnaði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.7.24 414,88 kr/kg
Þorskur, slægður 5.7.24 571,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.7.24 388,37 kr/kg
Ýsa, slægð 5.7.24 149,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.7.24 225,64 kr/kg
Ufsi, slægður 5.7.24 282,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.7.24 333,83 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.7.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 339 kg
Samtals 339 kg
6.7.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 114 kg
Samtals 114 kg
6.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 178 kg
Samtals 178 kg
6.7.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 149 kg
Samtals 149 kg
6.7.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.071 kg
Samtals 1.071 kg
6.7.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.081 kg
Samtals 1.081 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.7.24 414,88 kr/kg
Þorskur, slægður 5.7.24 571,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.7.24 388,37 kr/kg
Ýsa, slægð 5.7.24 149,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.7.24 225,64 kr/kg
Ufsi, slægður 5.7.24 282,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.7.24 333,83 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.7.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 339 kg
Samtals 339 kg
6.7.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 114 kg
Samtals 114 kg
6.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 178 kg
Samtals 178 kg
6.7.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 149 kg
Samtals 149 kg
6.7.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.071 kg
Samtals 1.071 kg
6.7.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.081 kg
Samtals 1.081 kg

Skoða allar landanir »